Skattalagasafn RSK

Ríkisskattstjóri býður upp á sérstakan vef fyrir skattalagasafnið, www.skattalagasafn.is, en þar er að finna öll þau lög, reglugerðir, reglur, auglýsingar o.fl. er varða starfssvið embættisins.

Kápa bókarinnar Tekjuskattur

Tekjuskattur og aðrir beinir skattar

Í þessum flokki er að finna lög, reglugerðir, reglur og auglýsingar er varða beina skatta, álagningu opinberra gjalda o.fl. Sem dæmi má nefna lög um tekjuskatt, lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, reglugerð um greiðslu barnabóta, reglur um skilyrði fyrir ívilnun o.fl.

Lög  Reglugerðir  Önnur stjórnvaldsfyrirmæli


Kápa bókarinnar Virðisaukaskattur

Virðisaukaskattur og aðrir óbeinir skattar

Í þessum flokki er að finna lög, reglugerðir, reglur og auglýsingar er varða virðisaukaskatt, vöru­gjöld, bifreiðaskatta o.fl. Sem dæmi má nefna lög um virðisaukaskatt, lög um bifreiðagjald, lög um gistináttaskatt, reglugerð um innskatt, reglugerð um áfengisgjald o.fl.

Lög  Reglugerðir  Önnur stjórnvaldsfyrirmæli


Kápa bókarinnar Bókhald og ársreikningar

Bókhald og ársreikningar

Í þessum flokki er að finna lög, reglugerðir, reglur og auglýsingar er varða bókhald, ársreikninga o.fl. Sem dæmi má nefna lög um ársreikninga, lög um bókhald, lög um endurskoðendur, reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga, reglur um rafræn skil ársreikninga til ársreikningaskrár o.fl.

Lög  Reglugerðir  Önnur stjórnvaldsfyrirmæli

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum