Fréttir og tilkynningar


Ný Tíund, fréttablað Skattsins, er komin út

6.1.2022

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um sameiningu skattrannsóknarstjóra og Skattsins, niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2021, stofnanasameiningar í skattkerfinu og upptöku á nýjum vinnslukerfum í virðisaukaskatti og tolli.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum