Fréttir og tilkynningar


Tekjuskattslögin 100 ára

14.4.2023

Í tilefni þess að í ársbyrjun 2022 voru liðin 100 ár frá gildistöku fyrstu tekjuskattslaganna hefur Sigmundur Stefánsson, fyrrverandi skattstjóri í Reykjanesumdæmi, ritað grein þar sem tekin eru fyrir meginefni laganna (einkum tekjuskattsins) og hverju helst var verið að velta fyrir sér við setningu þeirra.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum