Framtalsleiðbeiningar 2021

Leiðbeiningar um útfyllingu skattframtals lögaðila er hægt að sækja á pdf-formi hér á rsk.is. Leiðbeiningarnar eru ekki gefnar út á pappír.

Leiðbeiningar

Hægt er að sækja leiðbeiningarnar í pdf-útgáfu hér.

RSK 8.05 Skattframtal rekstraraðila 2021 - leiðbeiningar og dæmi
RSK 8.10 Leiðbeiningar um útfyllingu landbúnaðarskýrslu 2021
RSK 8.11 Leiðbeiningar og dæmi með rekstrarskýrslu (RSK 4.11) 2021
RSK 8.18 1/2021 Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2021

Leiðbeiningar með vefframtali

Á vefnum eru leiðbeiningarnar settar þannig fram að á framtalinu og fylgiskjölum þess er að finna hvítt spurningarmerki á bláum grunni. Ef smellt er á það opnast gluggi með tengli á þann kafla sem á við um þá síðu framtals eða það fylgiskjal sem framteljandi er með á skjánum þegar hann smellir.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum