Skil upplýsinga með XML sniði
Yfirlit
Þessi kafli inniheldur lista yfir þær reglur sem eru notaðar við villuprófun á einstökum svæðum í XML sniðum þeim sem notuð eru við skil á gögnum til áritunar. Þessar villuprófanir snúast einungis um að sannreyna hvort einstök svæði séu í því formi sem krafist er. Standist eitt svæði einhvers staðar í skjalinu ekki villuprófun er öllu skjalinu hafnað. Þegar gögnin eru lesin inn í gagnagrunna RSK fara fram frekari villuprófanir, til dæmis er athugað hvort kennitala sé til á Þjóðskrá og leitað að innbyrðis ósamræmi í gögnunum eftir því sem tök eru á.
Hér er yfirlit yfir allar villuprófanir. Hægt er að skoða XML snið (schema) fyrir villuprófanirnar.
Heiti | Lýsing | Athugasemd |
---|---|---|
TegArsfjordungur | Tölustafur (integer). Leyfileg gildi eru 1 til 4. |
|
TegDagsetning | Dagsetning: 8 stafa strengur í forminu ÁÁÁÁMMDD. | |
TegHlutiLans | Strengur. Leyfileg gildi eru: F,L,Frumhluti,Leiðréttingarhluti. Einnig má hafa stakið tómt. |
Vegna höfuðstólsleiðréttingar. |
TegManudur | Tveggja stafa svæði með númeri mánaðar. Leyfileg gildi eru 1 til 12. | |
TegKennitala | Kennitala: 10 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera 10 og hann má einungis innihalda tölustafi. | Við innlestur í gagnagrunna RSK fara fram frekari villuprófanir. |
TegLandKodi | Tveggja stafa landkóða heimilisfesturíkis viðskiptamanns samkvæmt staðli ISO 3166. | Hægt er að skoða alla landkóða sem eru leyfilegir í XML sniðinu. |
TegMyntKodi | Þriggja bókstafa myntkóði samkvæmt staðli ISO 4217. | Hægt er að skoða alla myntkóða sem eru leyfilegir í XML sniðinu. |
TegNumer | Númer, löng heiltala. | |
TegNum_7_1 | Númer, allt að 7 stafir með einum aukastaf. Má einungis innihalda gildin 0-9 í hverju sæti. | |
TegNum_7_4 | Númer, allt að 7 stafir með fjórum aukastöfum. Má einungis innihalda gildin 0-9 í hverju sæti. | |
TegNum_9_6 | Númer, allt að 9 stafir með sex aukastöfum. Má einungis innihalda gildin 0-9 í hverju sæti. | |
TegNum_4 | Númer 4 stafir. Má einungis innihalda gildin 0-9 í hverju sæti. Lengd númersins verður að vera 4. | |
TegSkattprosenta | Tölustafur (integer). Leyfileg gildi eru 0,10,15,18,20. |
|
TegTegundSkila | Strengur, leyfileg gildi eru: FATCA, CRS, Annað. |
|
TegTegundVidskiptamanns | Strengur, leyfileg gildi eru: Lögaðili, Einstaklingur. |
|
TegTegundEiganda | Strengur, leyfileg gildi eru: FATCA101, FATCA102, FATCA103, FATCA104, FATCA105, OECD01, OECD02,OECD03, OECD04, OECD05, OECD06,OECD07. |
|
TegGreidsluTegund |
Strengur, leyfileg gildi eru: FATCA501, FATCA502, FATCA503, FATCA504, CRS501, CRS502, CRS503, CRS504. |
|
TegUpprunaAudkenni | Strengur 1 til 50 stafa langur. Má innihalda bókstafi og tölustafi auk bandstriks (-), kommu (,) og punkts (.). Það má ekki vera autt bil (whitespace) í strengnum. |
|
TegString_J_N | Strengur: 1 stafs strengur sem verður að innihalda J (já) eða N (nei). | |
TegString_OECD | Strengur: Tveggja stafa strengur sem verður að innihalda eitt af eftirtöldum gildum: 01, 02, 03, 04, 05, 06, 07. | |
TegString_0_20 | Strengur: 0 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 0 til 20. | |
TegString_0_30 | Strengur: 0 til 30 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 0 til 30. | |
TegString_0_35 | Strengur: 0 til 35 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 0 til 35. | |
TegString_1_6 | Strengur: 1 til 6 stafa strengur. Lengdin strengsins verður að vera á bilinu 1 til 7. | |
TegString_1_7 | Strengur: 1 til 7 stafa strengur. Lengdin strengsins verður að vera á bilinu 1 til 7. | |
TegString_1_12 | Strengur: 1 til 12 stafa strengur. Lengdin strengsins verður að vera á bilinu 1 til 12. | |
TegString_1_15 | Strengur: 1 til 15 stafa strengur. Lengdin strengsins verður að vera á bilinu 1 til 15. | |
TegString_1_20 | Strengur: 1 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 20. | |
TegString_1_30 | Strengur: 1 til 30 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 30. | |
TegString_1_35 | Strengur: 1 til 35 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 35. | |
TegString_1_40 | Strengur: 1 til 40 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 40. | |
TegString_1_50 | Strengur: 1 til 50 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 50. | |
TegString_1_60 | Strengur: 1 til 60 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 60. | |
TegString_1_70 | Strengur: 1 til 70 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 70. | |
TegString_1_200 | Strengur: 1 til 200 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 1 til 200. | |
TegString_1 | Strengur: eins stafs langur. Lengd strengsins verður að vera 1. | |
TegString_2 | Strengur: 2ja stafa langur. Lengd strengsins verður að vera 2. | |
TegString_4 | Strengur: 4ra stafa langur Lengd strengsins verður að vera 4. | |
TegString_5 | Strengur: 5 stafa langur. Lengd strengsins verður að vera 5. | |
TegString_12 | Strengur: 12 stafa langur. Lengd strengsins verður að vera 12. | |
TegString_4_20 | Strengur: 4 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 4 til 20. | |
TegString_5_20 | Strengur: 5 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 5 til 20. | |
TegString_5_30 | Strengur: 5 til 30 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 5 til 30. | |
TegString_5_50 | Strengur: 5 til 50 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 5 til 50. | |
TegString_6_10 | Strengur: 5 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 5 til 20. Athugið: Heiti svæðisins er ekki í samræmi. |
|
TegString_6_20 | Strengur: 6 til 20 stafa strengur. Lengd strengsins verður að vera á bilinu 6 til 20. | |
TegStringVerðbref | Eftirtalin gildi eru leyfileg: KúlubréfÁnVaxtagjalddaga KúlubréfMeðVaxtagjalddaga SkuldabréfÁnVaxta SkuldabréfMeðVöxtum Víxill Verðbréfasjóður Afleiða ÓþekktTegund Nánari lýsing á tegund verðbréfa er í sérstökum kafla undir yfirkaflanum Framtalsgogn. |
Þrepaskipting: já nei nei já nei nei nei nei |
TegThrep | Svæðið verður að vera 8 á lengd og innihalda textann TharAf10, TharAf15, TharAf18 eða TharAf20. (20% þrep gildir frá framtalsári 2019). |
|
TegUpphaed | Upphæðarsvæði: Löng heiltala (long integer). Talan verður að vera 0 eða stærri og má ekki innihalda aukastafi. Mínus tölur eru ekki leyfðar. | |
TegUpphaedHeil | Upphæðarsvæði: Löng heiltala (long integer). Talan verður að tilheyra mengi heiltalna sem þýðir að hún má ekki innihalda aukastafi en mínus tölur eru leyfðar. | |
TegUpphaedTvi | Upphæðarsvæði: Tvínákvæm tala (double precision). Talan verður að vera 0 eða stærri. Mínus tölur eru ekki leyfðar. | |
TegTegundGreidslu | Strengur: Þriggja stafa strengur sem tilgreinir tegund greiðslu. Leyfileg gildi eru: 301, 302, 303, 304, 305, 306, 307, 308 611, 612, 613, 621, 622, 623, 631, 632, 633, 641, 642, 643, 644, 645, 646, 647, 648, 711, 712, 713, 714, 721, 722, 723, 724, 725, 731, 732, 733, 734, 801, 802, 803, 820, 821, 822, 850, 954,974, 980, 981, 982, 983, 984, 985, 986. |