Skattstjóratal

  • Myndir af mörgum skattstjórum settar saman í eina mynd

Fyrsta skattstofan tók til starfa í Reykjavík árið 1922 og var fyrsti skattstjórinn Einar Arnórsson.  Á komandi áratugum voru stofnaðar skattstofur á stórum þéttbýlisstöðum vítt og breytt um landið.  Árið 1962 var skattkerfið stokkað upp og embætti ríkisskattstjóra stofnað.  Samhliða því voru sett á fót embætti skattstjóra eitt í hverju kjördæmi.  Það var svo 1. janúar 2010 sem öll skattumdæmin voru sameinuð undir nafni ríkisskattstjóra.  Hér að neðan er að finna yfirlit yfir alla þá sem gegnt hafa starfi skattstjóra, hvort sem er skattstjóra, ríkisskattstjóra eða skattrannsóknarstjóra.

Embætti ríkisskattstjóra

Ríkisskattstjórar

 

Mynd af Snorra OlsenSnorri Olsen
Lögfræðingur
2018-
Mynd af Skúla EggertiSkúli Eggert Þórðarson        
Lögfræðingur
2007-2018
Mynd af IndriðaIndriði H. Þorláksson           
Hagfræðingur
1999-2006
Mynd af GarðariGarðar Valdimarsson
Lögfræðingur
1986-1998
*Í leyfi 1.5.1995-1.5.1997
Mynd af SigurbirniSigurbjörn Þorbjörnsson
Viðskiptafræðingur
1962-1986
 

Settir ríkisskattstjórar

Ingvar J. Rögnvaldsson lögfræðingur  2006 og 2018
Snorri Olsen lögfræðingur  1995-1997
Ævar Ísberg viðskiptafræðingur  1982
Kristján Össur Jónasson viðskiptafræðingur  1981

 

Vararíkisskattstjórar

 

Mynd af Elínu ÖlmuElín Alma Arthursdóttir
Viðskiptafræðingur
2020-
Mynd af Ingvari Ingvar J. Rögnvaldsson
Lögfræðingur
1999-2020
Mynd af GuðrúnuGuðrún Helga Brynleifsdóttir
Lögfræðingur
1993-1999
Mynd af SkúlaSkúli Eggert Þórðarson
Lögfræðingur
1990-1993
Mynd af ÆvariÆvar Ísberg
Viðskiptafræðingur
1967-1990
Mynd af ÞórólfiÞórólfur Ólafsson
Lögfræðingur
1963-1967

 

Skattrannsóknarstjórar við embætti ríkisskattstjóra

 

Mynd af GuðmundiGuðmundur Guðbjarnason     
Viðskiptafræðingur
1986-1992
Mynd af GarðariGarðar Valdimarsson              
Lögfræðingur
1976-1986
Mynd af ÓlafiÓlafur Nilsson
Löggiltur endurskoðandi
1967-1975
Mynd af GuðmundiGuðmundur Skaftason
Lögfræðingur
1964-1967
*Nefndur forstöðumaður rannsóknardeildar RSK fyrsta árið

Settir skattrannsóknarstjórar við embætti ríkisskattstjóra

Gunnar Jóhannsson lögfræðingur 1975-1976

 

Embætti skattrannsóknarstjóra

Skattrannsóknarstjórar ríkisins

 

Mynd af BryndísiBryndís Kristjánsdóttir              
Lögfræðingur
2007-
Mynd af Skúla EggertiSkúli Eggert Þórðarson          
Lögfræðingur
1993-2007

Settir skattrannsóknarstjórar

 Stefán Skjaldarson lögfræðingur 2009-2010
 Guðmundur Guðbjarnason viðskiptafræðingur 1993

 

Skattstjórar í skattumdæmunum níu 1962-2009

Reykjavík

Mynd af GestiGestur Steinþórsson               
Lögfræðingur
1978-2009
Mynd af HalldóriHalldór Sigfússon                   
Endurskoðandi
1962-1978

Vesturlandsumdæmi

Mynd af Stefáni Stefán Skjaldarson                
Lögfræðingur
1986-2009
Mynd af JóniJón Eiríksson                        
Lögfræðingur
1962-1986

Vestfjarðaumdæmi

Mynd af RósuRósa H. Ingólfsdóttir
Viðskiptafræðingur
2008-2009
Mynd af Guðrúnu BirniGuðrún Björg Bragadóttir       
Viðskiptafræðingur
2002-2008
Mynd af Sigríði BjörkSigríður Björk Guðjónsdóttir
Lögfræðingur
1996-2002
* Í leyfi frá júlí 2000- febrúar 2002
Mynd af ElínuElín Árnadóttir
Lögfræðingur
1993-1995
Mynd af Kristjáni GunnariKristján Gunnar Valdimarsson
Lögfræðingur
1991-1993
Mynd af Ólafi HelgaÓlafur Helgi Kjartansson
Lögfræðingur
1984-1991
Mynd af HreiniHreinn Sveinsson
Lögfræðingur
1973-1984
Mynd af JóniJón A. Jóhannsson
1962-1972

Settir skattstjórar Vestfjarðaumdæmis

 
Ólafur Páll Gunnarsson lögfræðingur  2001-2002
Erla Þuríður Pétursdóttir lögfræðingur  2000-2001
Pétur Ólafsson viðskiptafræðingur  1995-1996
Ragnar Gunnarsson viðskiptafræðingur (tók ekki við starfinu)  1995
Friðleifur Jóhannsson viðskiptafræðingur  1991

 

Norðurlandsumdæmi vestra

Mynd af HönnuHanna Björnsdóttir                   
Viðskiptafræðingur
2007-2009
Mynd af BogaBogi Sigurbjörnsson              
1980-2007
* Settur til 1981, þá skipaður
Mynd af RagnariRagnar Ó. Jóhannesson
1962-1980
 

Settir skattstjórar Norðurlandsumdæmis vestra

Jón Guðmundsson viðskiptafræðingur (settur)  1980

 

Norðurlandsumdæmi eystra

Mynd af GunnariGunnar Karlsson                          
Viðskiptafræðingur
1996-2009
Mynd af SveinbirniSveinbjörn Sveinbjörnsson           
Viðskiptafræðingur
1992-1996
Mynd af Gunnari RafniGunnar Rafn Einarsson
Viðskiptafræðingur
1986-1992
Mynd af HalliHallur Sigurbjörnsson
1962-1986

Settir skattstjórar Norðurlandsumdæmis eystra

Friðgeir Sigurðsson lögfræðingur 1992
Kristín Norðfjörð lögfræðingur 1992
Magnús Pétursson hagfræðingur 1996

 

Austurlandsumdæmi

Mynd af KarliKarl S. Lauritzson                    
Viðskiptafræðingur
1989-2009
Mynd af BjarnaBjarni G. Björgvinsson           
Lögfræðingur
1979-1989
Mynd af PáliPáll Halldórsson
Viðskiptafræðingur
1962-1979
 

Settir skattstjórar í Austurlandsumdæmi

Kristján Össur Jónasson viðskiptafræðingur 1989

 

Suðurlandsumdæmi

Mynd af SteinþóriSteinþór Haraldsson                  
Lögfræðingur
2007-2009
* Settur til apríl 2008, þá skipaður
Mynd af HreiniHreinn Sveinsson                      
Lögfræðingur
1984-2008
Mynd af HáldfaniHálfdan Guðmundsson
Viðskiptafræðingur
1968-1984
Mynd af FilippusiFilippus Björgvinsson
Viðskiptafræðingur
1962-1968

 

Vestmannaeyjaumdæmi

Mynd af Inga TómasiIngi Tómas Björnsson               
Viðskiptafræðingur
1978-2009
Mynd af EinariEinar H. Eiríksson                   
1963-1977
Mynd af FriðþjófiFriðþjófur G. Johnsen
Lögfræðingur
1962-1963
 

Settir skattstjórar í Vestmannaeyjaumdæmi

Ævar Ísberg viðskiptafræðingur 1977-1978 

 

Reykjanesumdæmi

Mynd af SigmundiSigmundur Stefánsson              
Lögfræðingur
1986-2009
Mynd af SveiniSveinn H. Þórðarson             
Viðskiptafræðingur

1967-1986
Mynd af ÆvariÆvar Ísberg
Viðskiptafræðingur
1962-1967
 

 

Skattstjórar í kaupstöðum 1922-1962

Reykjavík

Mynd af HalldóriHalldór Sigfússon                     
Endurskoðandi
1933-1962
Mynd af EysteiniEysteinn Jónsson                   
Samvinnupróf
1930-1934
* Hélt stöðunni í eitt ár eftir að hann varð alþingismaður
Mynd af HelgaHelgi P. Briem
Hagfræðingur
1929-1930
Mynd af EinariEinar Arnórsson
Lögfræðingur
1922-1928

Akureyri

Mynd af HalliHallur Sigurbjörnsson             
1953-1962
Mynd af KristniDr. Kristinn Guðmundsson     
Hagfræðingur
1944-1953

 

Ísafjörður

Mynd af JóniJón Á Jóhannsson                 
1956-1962
Mynd af GuttormiGuttormur Sigurbjörnsson    
1952-1955
Mynd af JóniJón Auðunn Jónsson
1946-1952
Mynd af MatthíasiMatthías Ásgeirsson
1944-1946

Settur skattstjóri á Ísafirði

Vilhjálmur Sigurbjörnsson

1955-1956

 

Hafnarfjörður

Mynd af EiríkiEiríkur Pálsson                        
Lögfræðingur
1954-1962
Mynd af ÞorvaldiÞorvaldur Árnason                 
1944-1954

Vestmannaeyjar

Mynd af JóniJón Eiríksson                            
Lögfræðingur
1945-1962
 

Neskaupstaður

Mynd af VilhjálmiVilhjálmur Sigurbjörnsson         
1956-1962
Mynd af JóniJón Sigfússon                         
1947-1956

Akranes

Mynd af KristjániKristján Jónsson                      
1954-1962
Mynd af NikulásiNikulás Einarsson                 
Gagnfræðingur
1953

Siglufjörður

Mynd af RagnariRagnar Ó. Jóhannesson          
1954-1962
 

Keflavík

Mynd af HilmariHilmar Pétursson                      
1956-1962
 

Kópavogur

Mynd af GuttormiGuttormur Sigurbjörnsson          
1958-1962
Mynd af JóniJón Sigfússon                            
1956-1958
Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum