Rafræn tollafgreiðsla

Embættið býður fyrirtækjum og einstaklingum sem stunda inn- og útflutning í atvinnuskyni uppá margskonar rafræna þjónustu á netinu.


Almennt um rafræna tollafgreiðslu

Samkvæmt gildandi tollalögum númer 88/2005, með síðari breytingum skulu fyrirtæki, sem stunda inn- og útflutning, skila aðflutnings- og útflutningsskýrslum rafrænt til Tollstjóra.

Lesa meira

VEF-farmskrárskil

VEF-farmskrárskil er kostur sem embættið býður farmflytjendum, sem fullnægja þeim kröfum sem settar eru um skil á farmskrárupplýsingum.

Lesa meira

VEF-tollafgreiðsla

Með VEF-tollafgreiðslu geta fyrirtæki og einstaklingar sem stunda innflutning í atvinnuskyni framkvæmt rafræna tollafgreiðslu á vefnum.

Lesa meira

SMT-Tollafgreiðsla

Þegar SMT-tollafgreiðsla fer fram eru tollskýrslur sendar úr viðskiptahugbúnaði fyrirtækis, tollskýrslugerðarhugbúnaði, til tollsins með SMT-skeytum, og lesnar sjálfvirkt inn í Tollakerfið, tölvukerfi tollafgreiðslu. 

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum