Notkunarskilmálar

Leitarvélar á skatturinn.is eru ætlaðar til almennra nota eingöngu. Þar má meðal annars fletta upp á virðisaukaskattsnúmerum, sjá skil á ársreikningum og finna almennar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá.

Óheimilt er að afrita, breyta, dreifa, leigja, selja, gefa út eða framleiða nokkurt efni sem byggt er á upplýsingum úr leitarvél fyrirtækjaskrár, ársreikningaskrár og virðisaukaskattsskrár. 

Ríkisskattstjóri áskilur sér rétt til þess að loka á netumferð sem brýtur í bága við framangreindar reglur.

Leit í fyrirtækjaskrá, ársreikningaskrá og VSK-skrá


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum