Milliríkjasamningar

Ísland er aðili að fjölmörgum samningum við erlend ríki. Þessir samningar eru yfirgripsmiklir og tengjast meðal annars verslun og viðskiptum, ferðum fólks og flutningi á vörum yfir landamæri.

Á vef stjórnarráðsins eru ítarlegar upplýsingar um helstu samninga:

 

 


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum