Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2024

Fyrirsagnalisti

Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira sem taka gildi 1. janúar 2025 - 19.12.2024

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2025.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

Næstu útgáfur tollskrárlykla og viðmiðunartöflu úrvinnslugjalda aðgengilegar á vef skattsins - 4.12.2024

Ný viðmiðunartafla úrvinnslugjalda með gildistöku um áramót og tollskrárlyklar sem gilda frá 15.12.2024 hafa verið birtar á vef Skattsins.

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 15.11 2024 - 12.11.2024

Tollur á tollskránúmerinu 0704.9003 fellur brott í samræmi við 3. tölulið EE viðauka búvörulaga Lesa meira

Tilkynning vegna innleiðingar island.is á nýrri innskráningarþjónustu - 26.9.2024

Fyrirtæki þurfa að stofna ný umboð undir aðgangsstýring á island.is

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. október 2024 - 25.9.2024

Gjöld á 0704.1010, 0704.1021 og 0704.1029 breytast í samræmi við EE viðauka búvörulaga

Lesa meira

Kerfi lokuð vegna viðhalds laugardaginn 21. september 2024 - 19.9.2024

Vegna viðhalds verða flest kerfi skattsins lokuð frá kl. 07:00 til kl. 12:00 laugardaginn 21.09.2024.

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. september 2024 - 11.9.2024

Tollar hækka á hvítkáli í tollskrárnúmerinu 0704.9001

Lesa meira

Breytingar í Tollakerfi sem taka gildi 1. september 2024 - 22.8.2024

Nokkrar breytingar taka gildi í Tollakerfi þann 1. september 2024:

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. ágúst 2024 - 13.8.2024

Tollar hækka á fjórum tollskrárnúmerum samanber EE viðauka búvörulaga:

Lesa meira

Breytingar á tollskrá 1. maí 2024 – tollskrárlyklar uppfærðir - 30.4.2024

Átta ný tollskrárnúmer bætast við tollskrá samkvæmt auglýsingu í Stjórnartíðindum: um Breytingu á viðauka við tollalög nr. 88/2005

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2024 - 13.3.2024

Tollar á tollskrárnúmerinu 0706.1000 (Gulrætur og næpur) falla niður á tímabilinu frá 1. apríl til og með 31. ágúst

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 29.2.2024

A-tollur (magntollur kr./kg.) í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 breytist

Lesa meira

Skrár með tollskrárlyklum uppfærðar - 11.1.2024

Skrár með tollskrárlyklum fyrir inn- og útflutning sem gilda frá 01.01.2024 hafa verið uppfærðar með lagfæringum. 

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum