Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2024

Fyrirsagnalisti

Tilkynning vegna innleiðingar island.is á nýrri innskráningarþjónustu - 26.9.2024

Fyrirtæki þurfa að stofna ný umboð undir aðgangsstýring á island.is

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. október 2024 - 25.9.2024

Gjöld á 0704.1010, 0704.1021 og 0704.1029 breytast í samræmi við EE viðauka búvörulaga

Lesa meira

Kerfi lokuð vegna viðhalds laugardaginn 21. september 2024 - 19.9.2024

Vegna viðhalds verða flest kerfi skattsins lokuð frá kl. 07:00 til kl. 12:00 laugardaginn 21.09.2024.

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. september 2024 - 11.9.2024

Tollar hækka á hvítkáli í tollskrárnúmerinu 0704.9001

Lesa meira

Breytingar í Tollakerfi sem taka gildi 1. september 2024 - 22.8.2024

Nokkrar breytingar taka gildi í Tollakerfi þann 1. september 2024:

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. ágúst 2024 - 13.8.2024

Tollar hækka á fjórum tollskrárnúmerum samanber EE viðauka búvörulaga:

Lesa meira

Breytingar á tollskrá 1. maí 2024 – tollskrárlyklar uppfærðir - 30.4.2024

Átta ný tollskrárnúmer bætast við tollskrá samkvæmt auglýsingu í Stjórnartíðindum: um Breytingu á viðauka við tollalög nr. 88/2005

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2024 - 13.3.2024

Tollar á tollskrárnúmerinu 0706.1000 (Gulrætur og næpur) falla niður á tímabilinu frá 1. apríl til og með 31. ágúst

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 29.2.2024

A-tollur (magntollur kr./kg.) í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 breytist

Lesa meira

Skrár með tollskrárlyklum uppfærðar - 11.1.2024

Skrár með tollskrárlyklum fyrir inn- og útflutning sem gilda frá 01.01.2024 hafa verið uppfærðar með lagfæringum. 

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum