Úrskurðir ríkistollanefndar (aflögð 2015)

Ríkistollanefnd var aflögð árið 2015 og fluttust öll verkefni hennar til Yfirskattanefndar.

Um áramót 2014-2015 fluttust öll verkefni ríkistollanefndar til yfirskattanefndar, en nefndin er til húsa að Borgartúni 21. Frekari upplýsingar má finna hér: http://www.althingi.is/altext/144/s/pdf/0480.pdf

Til að lesa úrskurðina þarf Adobe Reader skjölin eru á pdf formi...

2014

Tegund Efni Stærð
  04/2014 - Kærður er úrskurður Tollstjóra um endurákvörðun nr. 1/2014 END dags. 20.01.2014. 156.4 kb
  3/2014 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 10/2013. Ágreiningur er um greiðslu virðisaukaskatts af seglbát. 117.1 kb
  2/2014 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 12/3013. Ágreiningur er um tollfríðindameðferð af afmælisgjöfum. 146.7 kb
  1/2014 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 2/2013 um höfnun á beiðni um endurgreiðslu vörugjalds vegna bensínkaupa. 245.8 kb

2013

Tegund Efni Stærð
  5/2013 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 6/2013 um höfnun á beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vörum sem sagðar eru notaðar til flugreksturs. 247.5 kb
  4/2013 Kært er Bindandi álit Tollstjóra frá 20.03.2013 um tollflokkun á Sunquick ávaxtaþykkni. 246.8 kb
  3/2013 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 5/2013 þar sem staðfest er ákvörðun embættis hans um greiðslu eftir gefins vörugjalds af leigubifreið 138.8 kb
  2/2013 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 20/2012 um tollflokkun á bifreið af gerðinni Ford Transit Van 350. 117.1 kb

2012

Tegund Efni Stærð
  09/2012 - Kæruefni: Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 18/2012 um tollflokkun á ökutækinu Can-Am Outlander T3. 68.6 kb
  08/2012 - Endurupptaka úrskurðar ríkistollanefndar nr. 8/2010. Ríkistollanefnd felldi úrskurðinn úr gildi og fellst á kröfu kæranda í málinu. 116.5 kb
  06/2012 - Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 3/2012 vegna tollflokkunar á Panasonic SuperScroll varmadælu. 246.7 kb
  05/2012 - Úrskurður Tollstjóra nr. 13/2012 END frá 7. júní um endurákvörðun aðflutningsgjalda af þremur sendingum þar sem uppgefin einingartala vöru var röng er leiddi til vangreiðslu aðflutningsgjalda. 50.7 kb
  04/2012 - Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 14/2012 um greiðslu aðflutningsgjalda af loftfari. 132.5 kb
  03/2012 - Kærður er úrskurður tollstjóra um innheimtu eftirgefins vörugjalds af leigubifreið. Kærandi gerir kröfu um að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra. 97.3 kb
  2/2012 - Kærður er úrskurður Tollstjóra um tollmeðferð heimilistækja sem flutt voru inn sem búslóð. Kærandi gerir kröfu um að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu Tollstjóra. 95.6 kb
  01/2012 - Kærður er úrskurður Tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda af tækjum til hljóðupptöku og tónjöfnunar. 193.7 kb

2011

Tegund Efni Stærð
  9/2011 Kærður er úrskurður Tollstjóra þar sem hafnað er endurgreiðslu á virðisaukaskatti af gjöf til Fjölbrautaskóla Suðurlands. Ríkistollanefnd féllst á kröfu kæranda. 119.3 kb
  8/2011 Kærður er úrskurður Tollstjóra nr. 19/2011 END um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna ófullnægjandi gagna um sönnun á uppruna vöru. 122.9 kb
  7/2011 Kærð er ákvörðun Tollstjóra um tollmeðferð á sýnishornum. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi og skírteinið tekið gilt. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurð Tollstjóra. 152.7 kb
  6/2011 Kærður er úrskurður Tollstjóra en í honum er hafnað viðtöku EUR 1 skírteinis sem lagt var fram eftir tollmeðferð sendingar. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi og skírteinið tekið gilt. 142.7 kb
  5/2011 Kærð var ákvörðun Tollstjóra um innheimtu á virðisaukaskatti af sendingu sem kom til landsins í pósti. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti ákvörðun Tollstjóra. 132.3 kb
  4/2011 Kærð var álagning Tollstjóra á aðflutningsgjöldum á fatnað og raftæki í fórum ferðamanns við komu hans til landsins. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti ákvörðun Tollstjóra. 110.2 kb
  3/2011 Kærð var tollverðsákvörðun Tollstjóra á bifreið af gerðinni Jeep Grand Cherokee árgerð 2001 sem flutt var til landsins. Kærandi krafðist þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti ákvörðun Tollstjóra. 125.9 kb
  2/2011 - Kærð var endurákvörðun Tollstjóra sem birt var í úrskurði hans um tollflokkun á latexhönskum. Kærandi krafðist þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd breytti tollflokkun vörunnar. 229.8 kb
  1/2011 Kærð var ákvörðun Tollstjóra sem birt var í úrskurði hans um að hafna umsókn um endurgreiðslu á virðisaukaskatti af gjöf til Gigtarfélags Íslands. Kærandi krefst þess að ákvörðun tollstjóra verði felld úr gildi. 143.4 kb

2010

Tegund Efni Stærð
  14/2010 Kærð er sú ákvörðun Tollstjóra sem birt var í úrskurði nr. 21/2010 um höfnun tollfríðindameðferðar fyrir fjóra bifreiðahjólbarða Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu Tollstjóra. 72.3 kb
  13/2010 Kærð var endurákvörðun Tollstjóra um aðflutningsgjöld af hönskum sem sagðir eru til skurðlækninga, svo og öryggis- og rafsuðuhönskum. Kærandi krafðist þess að ákvörðun Tollstjóra yrði felld úr gildi. Ríkistollanefnd féllst á kröfu kæranda. 138.2 kb
  12/2010 Kærð er ákvörðun Tollstjóra um synjun á endurgreiðslu aðflutningsgjalda af ökutæki sem flutt var úr landi. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd fellst á kröfu kæranda. 72.5 kb
  11/2010 Kærð er sú ákvörðun Tollstjóra að hafna samtollun á rafgeymum í Segway rafmangshjól. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu Tollstjóra. 96.2 kb
  10/2010 Kærð er sú ákvörðun Tollstjóra að innheimta eftirgefið vörugjald af leigubifreið Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu Tollstjóra. 87.4 kb
  9/2010 Kærð er sú ákvörðun Tollstjóra sem birt var í úrskurði nr. 16/2010 um tollflokkun á eldavél af gerðinni Beha Cooking Range M31AA sem heimilistæki. Kærandi krefst þess að tækið verði tollflokkað sem vél til veitinga/iðnaðarreksturs. 122.5 kb
  8/2010 Kærður er úrskurður Tollstjóra þar sem synjað var um endurgreiðslu aðflutningsgjalda (virðisaukaskatts) af tveimur lyftum, sem ætlaðar eru fyrir hreyfihamlaða. Kærandi krefst þess að ákvörðun Tollstjóra verði felld úr gildi. 80.5 kb
  7/2010 Kærð er tollflokkun Tollstjóra á Egils þykkni með sólberjabragði sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi. 177.8 kb
  6/2010 Kærð er tollflokkun Tollstjóra á Egils þykkni með ananasbragði sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi. 171.2 kb
  5/2010 Kærð er tollflokkun Tollstjóra á Egils þykkni með appelsínubragði og Egils sykurlausu þykkni með appelsínubragði sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi. 182.8 kb
  4/2010 Kærð er tollflokkun Tollstjóra á Egils þykkni með eplabragði sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi. 172.3 kb
  3/2010 Kærð er tollflokkun Tollstjóra, sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru, á ProM3 sem er prótein duft sem leyst er upp í vökva og neytt í fljótandi formi. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi. 99.8 kb
  2/2010 Kærð er tollflokkun tollstjóra á, iPod Touch 4th Generation, sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru nr. 10 005. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi og varan verði tollflokkuð sem gagnavinnsluvél. 162.3 kb
  1/2010 Kærð er endurákvörðun Tollstjóra á aðflutningsgjöldum af níu vörusendingum sem innihéldu hugbúnað. Kærandi mótmælti tollflokkun tollstjóra. Ríkistollanefnd féllst á kröfu kæranda um tollflokkun vörunnar. 211.0 kb

2009

Tegund Efni Stærð
  9/2009 Kærð er endurákvörðun Tollstjóra á aðflutningsgjöldum af fimm vörusendingum sem innihéldu hugbúnað. Kærandi mótmælti tollflokkun tollstjóra. Ríkistollanefnd féllst á kröfu kæranda um tollflokkun vörunnar. 154.0 kb
  8/2009 Kærð er niðurstaða Tollstjórans sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru. Deilt er um flokkun á efni í vatnskassa. Ríkistollanefnd staðfesti tollflokkun tollstjóra. 70.3 kb
  7/2009 Kærð er sú ákvörðun tollstjóra að tollflokka Kappa mjólkurdrykk í tollnúmer 2202.9011. Kærandi krefst þess að ákvörðun tollstjóra verði felld úr gildi og varan flokkuð í sama tollnúmer og Kókómjólk. Ríkistollanefnd staðfesti ákvörðun tollstjóra. 33.5 kb
  6/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um ákvörðun vátryggingar í tollverði vöru og greiðslu virðisaukaskatts af henni. Kærandi krefst þess að úrskurður tollstjóra verði felldur úr gildi og honum endurgreidd oftekin gjöld. 31.1 kb
  5/2009 Kærð er niðurstaða Tollstjóra sem birt var í Bindandi áliti um tollflokkun vöru um tollflokkun á Ribena ávaxtaþykkni. Kærandi krefst þess að flokkun tollstjóra verði felld úr gildi og varan flokkuð í tnr. 2009.8026. 166.9 kb
  4/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um tollflokkun á steindum glugga. Kærandi gerir kröfu um að glugginn verði tollflokkaður sem listaverk. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra. 32.3 kb
  3/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um synjun endurgreiðslu vörugjalds og virðisaukaskatts af fimm ökutækjum sem flutt voru úr landi. Kærandi krefst endurgreiðslu aðflutningsgjalda. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra. 49.9 kb
  2/2009 Kærður er hluti endurákvörðunar sem birt var í úrskurði 3/2009 END 8016. Tollstjóri féllst á kröfu kæranda. Ríkistollanefnd staðfesti þá niðurstöðu. 33.0 kb
  1/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um ákvörðun tollverðs og gjafaafsláttar. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra um tollverð, en féllst á kröfu kæranda um gjafaafslátt. 32.9 kb

2008

Tegund Efni Stærð
  16/2008 Kærð er endurákvörðun tollstjóra sem birt var í úrskurði 53/2008. Hin kærða endurákvörðun tekur ýmissa þátta EUR-fríðindameðferðar í alls 26 vörusendingum. Kærandi krefst þess að endurákvörðunin verði felld úr gildi. 166.3 kb
  15/2008 Kærð er endurákvörðun tollstjóra vegna tollflokkunar á loftpúðum. Endurákvörðunin tekur til þriggja vörusendinga. Ríkistollanefnd féllst ekki á hina breyttu tollflokkun tollstjóra en staðfesti úrskurð hans að hluta. 67.8 kb
  14/2008 Kærð er endurákvörðun tollstjóra vegna rangrar tollflokkunar. Endurákvörðunin tekur til 15 vörusendinga. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurð tollstjóra. 64.8 kb
  13/2008 Kærðir eru tveir úrskurðir tollstjóra en í þeim eru gjöld endurákvörðuð vegna rangrar tollflokkunar. Endurákvörðunin tekur til alls 18 sendinga. Kærandi krefst þess að endurákvörðunin verði felld úr gildi. v 115.1 kb
  12/2008 Kærð er endurákvörðun tollstjóra sem birt var í úrskurði 37/2008. Hin kærða endurákvörðun tekur til ýmissa þátta EUR-fríðindameðferðar. Kærandi krefst þess að endurákvörðunin verði felld úr gildi. Ríkistollanefnd féllst á kröfu kæranda í málinu. 139.1 kb
  11/2008 Beiðni um endurupptöku úrskurðar ríkistollanefndar nr. 12/2005 vegna álits umboðsmanns Alþingis, mál nr. 4822/2006, dags. 17. júlí 2008. Ríkistollanefnd fellst á kröfu kæranda. 95.4 kb
  10/2008 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjöldum á alls 64 sendingum. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd feldi úrskurð tollstjóra úr gildi. 339.4 kb
  9/2008 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á bifreið sem flutt var tímabundið til landsins. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti endurákvörðun tollstjóra. 76.7 kb
  8/2008 Kærður er úrskurður tollstjóra um greiðslu virðisaukaskatts af innflutningi listaverks. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti hinn kærða úrskurð. 29.2 kb
  7/2008 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun gjalda vegna innflutnings á fatnaði. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti endurákvörðun tollstjóra að hluta. 57.2 kb
  6/2008 Kærð er endurálagning, vegna innflutnings plasmaskjáa sem fluttir voru inn sem tölvuskjáir. Tollstjóri krefst þess að úrskurðurinn verði staðfestur. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurð tollstjóra. 117.8 kb
  5/2008 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda á húsbíl. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti endurákvörðun tollstjóra. 30.4 kb
  4/2008 Kærð er ákvörðun tollstjóra að hafna lækkun vörugjalds af tvíorkubifreið sem ætluð er til leiguaksturs. Tollstjóri krefst þess að úrskurðurinn verði staðfestur. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurðinn. 30.5 kb
  3/2008 Kærð er endurálagning, sem birt var í tveimur úrskurðum, um endurákvörðun aðflutningsgjalda af 15 vörusendingum sem að mati tollstjóra uppfylla ekki skilyrði EUR-tollmeðferðar. Tollstjóri krefst þess að úrskurðurinn verði staðfestur. 97.1 kb
  2/2008 Kærð er endurálagning aðflutningsgjalda og greiðsla á dráttarvöxtum, vegna innflutnings á húsbifreið vegna úrskurðar tollstjóra nr. 50/2007. Tollstjóri krefst þess að úrskurðurinn verði staðfestur. Ríkistollanefnd felldi úrskurðinn úr gildi. 51.0 kb
  1/2008 Kærð er álagning dráttarvaxta í úrskurði tollstjóra nr. 47/2007. Tollstjóri krefst þess að úrskurðurinn verði staðfestur. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurðinn. 32.9 kb

2007

Tegund Efni Stærð
  10/2007 Kærð er niðurstaða tollstjóra sem birt var í “Bindandi upplýsingum um tollflokkun vöru”. Deilt er um tollflokkun á öryggisflík ætlaðri vélhjólamönnum. Heiti jakkans er "Hit Air" . Ríkistollanefnd staðfesti tollflokkun tollstjóra. 16.6 kb
  9/2007 Kærður er úrskurður tollstjórans á Seyðisfirði þar sem tollverð bifreiðar sem flutt var úr landi til aðvinnslu er ákvarðað m.v. heildarverðmæti bifreiðarinnar. 34.3 kb
  8/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um tollflokkun á þremur gerðum af myndvörpum. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti tollflokkun tollstjóra á tækjunum. 38.2 kb
  7/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 51.3 kb
  6/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 102.4 kb
  5/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 67.1 kb
  4/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 78.7 kb
  3/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 65.6 kb
  2/2007 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna innflutnings á gúmmífrauðdúk sem notaður er sem undirlag fyrir gólfefni. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. 75.9 kb
  1/2007 Kærð er niðurstaða tollstjóra sem birt var í “Bindandi upplýsingum um tollflokkun vöru”. Deilt eru um tollflokkun á vöru sem unnin er úr kartöflum. Heiti hennar er “Rösti-Triangles og Potatoe boats”. 15.3 kb

2006

Tegund Efni Stærð
  7/2006 Kærð er ákvörðun tollstjóra um að endurkrefja eftirgefin vörugjöld á leigubifreið þar sem handhafi hennar uppfyllti ekki skilyrði um lágmarksendurgjald vegna leiguakstursins. - úrskurður tollstjóra staðfestur 28.7 kb
  6/2006 Kærður er úrskurður tollstjóra um tollflokkun á plasmaskjám. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi. Ríkistollanefnd staðfesti úrskurð tollstjóra 118.4 kb
  5/2006 Kærður er úrskurður tollstjóra um hámarks tollfríðindi vegna gjafar - úrskurður tollstjóra staðfestur 37.4 kb
  4/2006 Kærður er úrskurður tollstjóra um endurákvöðun aðflutningsgjalda af 25 vörusendingum er innihéldu efni til svart/hvítrar ljósmyndavinnslu. Kærandi krefst þess að úrskurðurinn verði felldur úr gildi og aðflutningsgjöld endurgreidd. 247.5 kb
  3/2006 Tollflokkun, harðdiskshýsing/spilari - bindandi álit tollstjóra staðfest 44.2 kb
  2/2006 Bifreið, endurákvörðuð aðflutningsgjöld - úrskurður tollstjóra felldur úr gildi 46.1 kb
  1/2006 Flatskjáir, endurákvörðun - úrskurður afturkallaður 29.7 kb

2005

Tegund Efni Stærð
  13/2005 Bifreið fyrir fatlaða - niðurfelling vörugjalds 28.8 kb
  12/2005 Uppruni vöru, úrskurðir tollstjóra staðfestir 59.1 kb
  11/2005 Tollflokkun á hönskum 60.7 kb
  10/2005 Upprunavottorð, úrskurður tollstjóra staðfestur - Leðurfatnaður 109.4 kb
  9/2005 Tollverð bifreiðar 39.7 kb
  8/2005 Tollflokkun - hljómflutningstæki 159.7 kb
  7/2005 Frávísun - tollflokkun á súkkulaði og súkkulaðikexi 83.0 kb
  6/2005 Tollflokkun - jafnvægisblý, ventlar og snjónaglar í hjólbarða 123.4 kb
  5/2005 Tollflokkun - leiktæki, ákvarðanir um tollflokkun birtar í bindandi upplýsingar um tollfokkun nr. 0500003 og 0500002 felldar úr gildi 124.7 kb
  4/2005 Tollverð - verð bifreiðar 119.6 kb
  3/2005 Tollflokkun - bifreið 98.0 kb
  2/2005 Tollflokkun - bökunarvörur 129.7 kb
  1/2005 Frávísun 95.7 kb

2004

Tegund Efni Stærð
  9/2004 Tollflokkun - rafhlaða / rafgeymir 163.1 kb
  8/2004 Tollflokkun - húsbíll / vörubíll 118.1 kb
  7/2004 Vörugjald af ökutækjum 150.2 kb
  6/2004 Tollflokkun - leðurhanskar 160.1 kb
  5/2004 Úrvinnslugjald 84.0 kb
  4/2004 Tollverð - vörugjald bílaleigubifreiðar 125.7 kb
  3/2004 Tollflokkun - sólarrafhlöðuljós 147.9 kb
  2/2004 Tollflokkun - fólksbifreið / vörubifreið 141.9 kb
  18/2004 Tollflokkun - heilsumixtúra 109.9 kb
  17/2004 Endurákvörðun - næringardrykkir 156.2 kb
  16/2004 Uppruni 112.0 kb
  15/2004 Tollflokkun - kolasíur 194.0 kb
  14/2004 Tollflokkun - bifreið 164.5 kb
  13/2004 Vörugjald - bifreið 121.9 kb
  12/2004 Endurgreiðslu aðflutningsgjalda krafist 149.7 kb
  11/2004 Vörugjald af leigubifreið 110.2 kb
  10/2004 Tollflokkun - EUR skírteini vantar 91.9 kb
  1/2004 Tollverð - viðmiðunarverð bifreiða 140.7 kb

2003

Tegund Efni Stærð
  10/2003 Tollverð - bifreið 38.6 kb
  9/2003 Endurákvörðun vörugjalds 88.4 kb
  8/2003 Tollverð - viðmiðunarverð bifreiða 115.7 kb
  7/2003 Tollverð - bifreið 97.2 kb
  6/2003 Tollflokkun, bindandi álit um tollflokkun vöru - ávaxtadrykkur 90.8 kb
  5/2003 Ferðamaður, Tollfrelsi 27.5 kb
  4/2003 Vörugjald - dráttarvél 24.7 kb
  3/2003 Endurákvörðun - rangur gjaldmiðill skráður 18.2 kb
  2/2003 Endurákvörðun - fryst grænmeti 49.8 kb
  1/2003 Endurákvörðun - fæðubótarefni 57.3 kb

2002

Tegund Efni Stærð
  15/2002 Tollverð - bifhjól 31.0 kb
  14/2002 Endurákvörðun, Tollflokkun, Fyrning 66.5 kb
  13/2002 Tollverð - bifreið 40.3 kb
  12/2002 Endurákvörðun, Tollflokkun - leikjatölvur o.fl. 45.7 kb
  11/2002 Tollverð - bifreið 53.8 kb
  10/2002 Tollverð - bifreið 44.7 kb
  9/2002 Endurákvörðun, Flutningsskírteini 24.8 kb
  8/2002 Endurákvörðun - fryst grænmeti 56.3 kb
  7/2002 Endurákvörðun - fryst grænmeti 65.8 kb
  6/2002 Tollflokkun, Bindandi upplýsingar um tollflokkun vöru - þrýstistillar 27.3 kb
  5/2002 Tollflokkun - áfengur drykkur 10.1 kb
  4/2002 Endurákvörðun - óáteknir geisladiskar 39.4 kb
  3/2002 Upprunavottorð, Endurákvörðun 32.5 kb
  2/2002 Tollflokkun, Endurákvörðun - byggingarefni 21.6 kb
  1/2002 Frávísun 13.7 kb

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum