Rafræn skilríki á korti
Þú getur fengið rafræn skilríki á korti, svokölluð einkaskilríki. Þau eru jafngild skilríkjum á farsíma.
Til að nota rafræn skilríki á korti þarft þú kortalesara og sérstakan hugbúnað á tölvuna.
Sjá upplýsingar um rafræn skilríki á korti á Ísland.is