Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

24.1.2023 : Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Eftirlit ársreikningaskrár með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna mun í samráði við Verðbréfaeftirlit Evrópu (European Securities and Markets Authority) beinast að eftirfarandi þáttum:

Lesa meira

4.11.2022 : Ársreikningaskrá krefst skipta á búum félaga sem ekki hafa skilað fullnægjandi ársreikningi

Félögin hafa fengið frest til að skila ársreikningi eða eftir atvikum samstæðureikningi og er sá frestur nú liðinn án þess að félögin hafi gert fullnægjandi skil.

Lesa meira

7.4.2022 : Tilkynning um árleg skyldubundin skil ársreikninga og álagningu stjórnvaldssekta vegna vanskila

Áréttað er við forráðamenn félaga að skila ber ársreikningi eigi síðar en mánuði eftir að reikningurinn var samþykktur á aðalfundi viðkomandi félags, þó eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs.

Lesa meira

14.1.2022 : Framkvæmd ársreikningaskrár við gerð kröfu um slit félaga

Ársreikningaskrá hefur sett fram minnisblað um framkvæmd við gerð kröfu um slit félaga. Í minnisblaðinu er gerð grein fyrir framkvæmd skrárinnar við gerð kröfu um slit félaga samanber ákvæði 121. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga.

Lesa meira

13.12.2021 : Yfirskattanefnd úrskurðar um fullnægjandi skil ársreiknings

Yfirskattanefnd kvað upp úrskurð 184/2021 í máli þar sem forsvarsmenn einkahlutafélags mótmæltu sektarákvörðun ársreikningaskrár, en sekt var lögð á félagið eftir að endurskoðuðum ársreikningi til opinberrar birtingar var ekki skilað innan tilskilins frests.

Lesa meira


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum