Fréttir og tilkynningar
Fyrirsagnalisti
Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu
Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu var haldin þann 28. nóvember sl. Farið var yfir áhersluatriði í eftirliti. Upptaka af fundinum ásamt ítarefni er nú aðgengileg.
Lesa meiraFrestur til að skila ársreikningi rennur út 31. ágúst nk.
Skilafrestur ársreikninga til opinberrar birtingar hjá ársreikningaskrá er til 31. ágúst. Sérstök athygli er vakin á að sé ársreikningi ekki skilað tímanlega verður félagið sektað. Ársreikningum skal skilað með rafrænum hætti í gegnum þjónustuvef Skattsins.
Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila
Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 12. júní kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi ásamt væntanlegu eftirliti með sjálfbærniskýrslum.
Lesa meiraYfirlýsing ársreikningaskrár vegna birtingar upplýsinga sbr. ákvæði 8. gr. flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins
Með lögum nr. 25/2023, um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, voru ákvæði flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins nr. 2020/852 (EU Taxonomy) og reglugerð nr. 2019/2088 (SFDR) innleidd í íslenskan rétt.
Lesa meiraKynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu
Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 8. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.
Lesa meira- Yfir fjögur þúsund félög sektuð vegna vanskila á ársreikningum
- Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)
- Ársreikningaskrá krefst skipta á búum félaga sem ekki hafa skilað fullnægjandi ársreikningi
- Tilkynning um árleg skyldubundin skil ársreikninga og álagningu stjórnvaldssekta vegna vanskila
- Framkvæmd ársreikningaskrár við gerð kröfu um slit félaga
- Yfirskattanefnd úrskurðar um fullnægjandi skil ársreiknings
- Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)
- Yfirlýsing frá Verðbréfaeftirliti Evrópu um reikningshaldslega meðhöndlun á tilslökunum leigusala vegna kórónuveirufaraldurins
- Ákvarðanir eftirlitsaðila á Evrópska efnahagssvæðinu
- Yfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna áhrifa heimsfaraldurs Kórónuveiru á árshlutauppgjör
- Niðurstöður eftirlits verðbréfaeftirlits Evrópu vegna reikningsskila ársins 2018
- Yfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna heimsfaraldurs Kórónuveiru
- Fyrirspurn á grundvelli 94. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga
- Yfirlýsing frá ársreikningaskrá ríkisskattstjóra vegna áhrifa af COVID-19
- Auknar kröfur um upplýsingagjöf frá útgefendum verðbréfa í kauphöllum
- Um skoðunarmenn félaga
- Skilafrestur ársreikninga félaga sem beita IFRS reikningsskilastaðli
- Áhersluatriði í eftirlit með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)
- Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár 2018
- Áhersluatriði í eftirlit ársreikningaskrár vegna reikningsársins 2017
- Tilkynning frá ársreikningaskrá
- Umbætur á gæðum upplýsinga í reikningsskilum
- Ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2013 til 2014
- Ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2012 til 2014
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1375/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1374/2013
- Tíu ákvarðanir vegna reikningsskila á árunum 2010 til 2012
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 313/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 301/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 183/2013
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1255/2012
- Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1254/2012
- Félög sem beita IFRS
- Samanburðarhæfni í reikningsskilum fjármálafyrirtækja
- Félagsbústaðir hf.
- Áhersluatriði ESMA vegna eftirlits með reikningsskilum 2013
- Tólf ákvarðanir vegna reikningsáranna 2011 og 2012