Rannsóknastofur
Skatturinn er í góðu samstarfi og samvinnu við ýmsar stofnanir. Samstarfssamningar eru í gildi um rannsókn þegar kemur að sértækum málum. Helstu stofnanir sem vinna að rannsóknum í samvinnu við embættið eru Umhverfisstofnun, Lyfjastofnun, Háskóli Íslands, Fiskistofa, Rannís og Matvælastofnun svo fátt eitt sé nefnt.