Umsókn um niðurfellingu tolla og annarra gjalda
Heimilt er að sækja um endurgreiðslu ýmissa gjalda sem lögð eru á við innflutning. Fylla þarf út eyðublað E-20 til Skattsins.
Lesa meiraEndurgreiðsla VSK
Ferðamenn sem eru erlendir ríkisborgarar og búa ekki á Íslandi geta fengið hluta virðisaukaskatts af vörum endurgreiddan.
Lesa meira