Upplýsingar um fjölda fyrirtækja
Hagstofa Íslands vinnur tölulegar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Á heimasíðu Hagstofunnar er að finna leitarvélar þar sem m.a. má finna upplýsingar um fjölda fyrirtækja og félaga eftir atvinnugreinanúmerum, rekstrarformum og landsvæðum.