Skattar og gjöld

Hér er fjallað um helstu skatta og gjöld sem einstaklingar greiða og eru til innheimtu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs.

Ef greiða á skuld er mikilvægt að nálgast upplýsingar um nákvæma greiðslustöðu. Hana má finna á mínum síðum á island.is, undir fjármál, eða á þjónustusíðu Skattsins undir almennt > innheimtumaður ríkissjóðs.

Hvernig get ég greitt?

Upplýsingar um bankareikninga sem hægt er að leggja inná þegar greiða á skatta og önnur gjöld.


Álagning 2022

Til þess að hægt sé að greiða út inneign þarf gjaldandi að vera með skráðan bankareikning hjá innheimtumanni ríkissjóðs. 

Lesa meira

Allir skattar og gjöld

Upplýsingar um alla skatta og gjöld sem innheimt eru auk upplýsinga um gjalddaga, greiðslumöguleika og fleira.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum