Skattar og gjöld
Hér er fjallað um helstu skatta og gjöld sem einstaklingar greiða og eru til innheimtu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs.
Ef greiða á skuld er mikilvægt að nálgast upplýsingar um nákvæma greiðslustöðu. Hana má finna á mínum síðum á island.is, undir fjármál, eða á þjónustusíðu Skattsins undir almennt > innheimtumaður ríkissjóðs.
Hvernig get ég greitt?
Upplýsingar um bankareikninga sem hægt er að leggja inná þegar greiða á skatta og önnur gjöld.