Dómasafn
Dómarnir eru Hæstaréttardómar nema annað sé tekið fram og opnast í nýjum glugga.
Dráttarvextir
Númer | Efni |
---|
E-7835/2007 | Tollstjórinn í Reykjavík sýknaður af kröfu um endurgreiðslu dráttarvaxta |
238/2017 | Dráttarvextir, virðisaukaskattur |
Fjárnám
Númer | Efni |
---|
96/2001 | Fjárnám staðfest, ástæðulaus dráttur |
34/2002 | Fjárnám staðfest, hjón, sjálfskuldarábyrgð |
87/2002 | Fjárnám, skattar, óvígð sambúð |
273/2002 | Árangurslaust fjárnám |
Y-12 2007 * | Árangurslaust fjárnám, úrskurður yfirskattanefndar |
361/2009 | Eignarleysisyfirlýsing fyrrum stjórnarmanns |
Fyrning
Númer | Efni |
---|
86/1999 | Um fyrningu vaxta |
159/2000 | Fyrning, skattar, endurgreiðslukrafa |
320/2000 | Fyrningartími virðisaukaskatts, uppgjörstímabil |
346/2000 | Fjárnám, skattar, fyrning |
96/2001 | Kærumál, fjárnám, fyrning |
299/2002 | Skattar, staðgreiðsla opinberra gjalda, fyrning |
469/2002 | Fjárnám, skattar, fyrning |
469/2003 | Fjárnám, skattar, fyrning |
401/2007 | Fjárnám, skattar, fyrning |
Gjaldþrotaskipti
Númer | Efni |
---|
329/2016 | Gjaldþrotaskipti, riftun, skuldajöfnuður, virðisaukaskattur |
E-217/2012
| Gjaldþrotaskipti, riftun |
E-2387/2011 | Gjaldþrotaskipti, riftun |
577/2010
| Gjaldþrotaskipti, skiptakostnaður |
346/2000 | Áhrif kröfulýsingar í þrotabú, fyrning, fjárnám |
E-746/2014
| Gjaldþrotaskipti, skiptakostnaður |
G-77/2006* Reifun dómsins * | Úrskurður, gjaldþrotaskipti, deilt um hvort heimilt væri að birta fyrirkall gagnvart fyrrum stjórnarmanni félags |
Makaábyrgð
Nauðasamningar
Númer | Efni |
---|
368/2013 | Skattar. Virðisaukaskattur. Nauðasamningur. Skuldajöfnuður. Stjórnsýsla |
361/2013
| Skuldajöfnuður. Nauðasamningur. Virðisaukaskattur |
303/2003 | Nauðasamningar |
320/2000 | Fyrningartími virðisaukaskatts, uppgjörstímabil |
Norðurlandainnheimta
Númer | Efni |
---|
239/2002 | Norðurlandasamningur, innheimta skatta með launaafdrætti |
|
|
Ráðstöfun greiðslna inn á skattskuldir
Númer | Efni |
---|
27/2003 | Virðisaukaskattur. |
49/2000 | Virðisaukaskattur. Staðgreiðsla opinberra gjalda. Álag og dráttarvextir eru lögbundnar greiðslu sem verða hluti viðeigandi skattskuldar. |
149/2000 | Virðisaukaskattur. Staðgreiðsla opinberra gjalda. |
Skuldajöfnun
Númer | Efni |
---|
173/2000 | Skuldajöfnuður vegna ógreiddra opinberra gjalda |
|
|
Virðisaukaskattur
Númer | Efni |
---|
320/2000 | Fyrningartími virðisaukaskatts, uppgjörstímabil |