Aðgerðir vegna heimsfaraldurs COVID-19

Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hratt ríkisstjórn Íslands af stað ýmsum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Upplýsingum um þessar aðgerðir er skipt upp í þrjá flipa eftir því hvort þær tóku til einstaklinga, atvinnurekstrar eða innheimtu- og tollamála. Undir hverjum flipa eru síðan taldar upp hinar ýmsu ráðstafanir og hægt að kynna sér nánar efni hverrar þeirra. Allar þessar aðgerðir hafa nú þegar, eða eru, að renna sitt skeið þótt afgreiðslu einhverra styrkumsókna og endurgreiðslubeiðna sé ólokið. Textinn í flipunum vísar því að miklu leyti við aðstæður sem eru liðnar.  

.

Einstaklingar

Endurgreiðsla virðisaukaskatts

Sérstakur barnabótaauki

Úttekt séreignarsparnaðar

.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum