Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Ársreikningaskrá fer með eftirlit með reikningsskilum félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna. Eftirlitið er unnið í samráði við Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA – European Securities and Market Authority). Verðbréfaeftirlit Evrópu gefur út á hverju ári áhersluatriði fyrir eftirlit hvers reikningsárs og er hér finna tengil fyrir hvert ár.

2019.11-Public-Statement-European-comman-enforcement-priorities-for-2019-financial-statements
2018.10-Public-Statement-European-common-enforcement-priorities-for-2018-IFRS-financial-statements
2017.10-Public-Statement-European-common-enforcement-priorities-for-2017-IFRS-financial-statements
2016.10-Public-Statement-European-comman-enforcement-priorities-for-2016-financial-statements
2015.10-Public-Statement-European-comman-enforcement-priorities-for-2015-financial-statements


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum