Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

20.6.2022 : Tafir á afgreiðslu beiðna um endurgreiðslu virðisaukaskatts

Afgreiðslutími umsókna um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði er nú um 2-3 mánuðir.

Lesa meira

15.6.2022 : Frestur til að sækja um veitingahúsa- og/eða viðspyrnustyrki rennur út 30. júní n.k.

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um veitingahúsastyrk og viðspyrnustyrk er til 30. júní n.k. Sótt er um á þjónustuvef Skattsins. Leiðbeiningar eru á COVID-19 síðum Skattsins.

Lesa meira

31.5.2022 : Sérstakur barnabótaauki greiddur út 1. júlí

Alþingi hefur þann 24. maí sl. samþykkt að greiða aukalega sérstakan barnabótaauka 1. júlí næstkomandi sem hluta af mótvægisaðgerðum vegna verðbólgu.

Lesa meira

31.5.2022 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga árið 2022

Álagningar- og innheimtuseðlar eru aðgengilegir á þjónustuvef Skattsins; www.skattur.is

31.5.2022 : Tölulegar upplýsingar um álagningu einstaklinga 2022

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2022, á tekjur ársins 2021. Tekjuskattur og útsvar hafa að mestu þegar verið innheimt í staðgreiðslu en í álagningunni fer fram endanlegt uppgjör þessara skatta.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum