Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

24.1.2022 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2022

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2022 verður þriðjudaginn 1. febrúar n.k., forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustusíðu Skattsins.

Lesa meira

18.1.2022 : Frestur á greiðslu staðgreiðslu og tryggingagjalds o.fl.

Í gærkvöldi, mánudaginn 17. janúar 2022, voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila tiltekna frestun á greiðslu staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds, auk framlengingar á fresti til að sækja um viðspyrnustyrk vegna nóvember 2021.

Lesa meira

14.1.2022 : 58 félögum mögulega slitið

Ársreikningaskrá sendi í morgun tilkynningu til 58 félaga þar sem þessum félögum var veittur fjögurra vikna frestur til að skila inn ársreikningi eða eftir atvikum samstæðureikningi.

Lesa meira

13.1.2022 : Viðurkenndur útflytjandi og REX-kerfi ESB um skráða útflytjendur

Í EES-samningnum er að finna sérstaka bókun um uppruna vöru. Meginreglan er sú að til þess að vara sé talin hafa EES uppruna þarf hún að vera framleidd innan svæðisins úr hráefnum sem þar eru fengin eða uppfylla tilteknar kröfur um aðvinnslureglur.

6.1.2022 : Ný Tíund, fréttablað Skattsins, er komin út

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um sameiningu skattrannsóknarstjóra og Skattsins, niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2021, stofnanasameiningar í skattkerfinu og upptöku á nýjum vinnslukerfum í virðisaukaskatti og tolli.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum