Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

13.9.2022 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2021, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

Lesa meira

25.8.2022 : Lokafrestur til að skila ársreikningi rennur út 31. ágúst 2022

Frestur til að skila ársreikningi vegna rekstrarársins 2021 til Ársreikningaskrár rennur út þann 31. ágúst nk. Skila ber ársreikningi innan mánaðar eftir að reikningurinn var samþykktur á aðalfundi félags, þó eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs.

Lesa meira

17.8.2022 : Álagningarskrá einstaklinga vegna tekjuársins 2021 lögð fram

Álagningarskrá vegna álagningar á einstaklinga á árinu 2022 vegna tekjuársins 2021 er til sýnis frá 17. ágúst til 31. ágúst að báðum dögum meðtöldum. 

16.8.2022 : Umsóknarfrestur vegna endurgreiðslu VSK vegna vinnu við íbúðarhúsnæði ekki að renna út

Þann 1. september nk. lækkar endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna vinnu við byggingu, endurbætur eða viðhald íbúðarhúsnæðis úr 100% í 60%. 

Lesa meira

25.7.2022 : Enn um netsvik - sýnið aðgát

Enn á ný er komið upp tilfelli þar sem netþrjótar herja á fólk í nafni Skattsins í þeim tilgangi að hafa af því peninga. Fólk er beðið um að sýna aðgát og kynna sér einkenni netsvika.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum