Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

4.10.2024 : Fjarfundir Nordic Smart Government & Business um stafræna umbreytingu á Norðurlöndum

Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira

2.10.2024 : Íslensk tollayfirvöld veita Eimskip AEO vottun

Eimskip hefur nýverið hlotið viðurkenninguna viðurkenndur rekstraraðili (AEO) hjá íslenskum tollayfirvöldum. 

Lesa meira

30.9.2024 : Tilkynning vegna innleiðingar Ísland.is á nýrri innskráningarþjónustu

Stafrænt Ísland (island.is) lokar eldri innskráningarþjónustu 1. október 2024 þetta felur meðal annars í sér að ekki verður hægt að nota íslykil til innskráningar, fyrirtæki þurfa að stofna ný umboð undir aðgangsstýring á Ísland.is.

12.9.2024 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2023, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

Lesa meira

5.9.2024 : Bréf frá Skattinum birtast í stafrænu pósthólfi á Ísland.is

Skatturinn vinnur nú að því að birta bréf til viðskiptavina sinna í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum