Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

9.1.2025 : Breytingar um áramót vegna innflutnings og gjaldtöku vegna ferðamanna

Vakin er athygli á ýmsum breytingum sem tóku gildi vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum til landsins frá 1. janúar sl. Einnig hafa tilteknar tímabundnar heimildir eldri laga fallið úr gildi.

Lesa meira

30.12.2024 : Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn

Nú herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.

Lesa meira

20.12.2024 : Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2025

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2025. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.

Lesa meira

19.12.2024 : Opnunartímar um jól og áramót

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma Skattsins. Vakin er sérstök athygli á lokun stórafgreiðslukerfi bankanna eftir klukkan 12 á gamlársdag og lokun tollakerfis yfir áramót og nýársdag.

Lesa meira

19.12.2024 : Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira sem taka gildi 1. janúar 2025

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2025.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum