Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.6.2021 : Viðspyrnustyrkir - breytingar

Með lögum nr. 37/2021 voru gerðar breytingar á lögum nr. 160/2020, um viðspyrnustyrki. Var m.a. heimilað að greiða viðspyrnustyrki til þeirra rekstraraðila sem orðið hafa fyrir 40-60% tekjufalli á tilgreindum tíma, en áður hafði tekjufall þurft að ná a.m.k. 60%.

Lesa meira

21.6.2021 : Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á lán eða vegna húsnæðiskaupa framlengd

Almenn heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna hefur verið framlengd til og með 30. júní 2023.

Lesa meira

10.6.2021 : Greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds

Samþykkt hafa verið á Alþingi lög nr. 36/2021, um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar).

Lesa meira

31.5.2021 : Tölulegar upplýsingar um álagningu einstaklinga 2021

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2021, á tekjur ársins 2020. Tekjuskattur og útsvar hafa að mestu þegar verið innheimt í staðgreiðslu en í álagningunni fer fram endanlegt uppgjör þessara skatta.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum