Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2016

Fyrirsagnalisti

31.12.2016 : Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum o.fl.

Almennt gildir að breytingarnar taka til allra vara sem ótollafgreiddar eru 1. janúar 2017 nema annað sé tekið fram.

Lesa meira

29.12.2016 : Skattar, gjöld og bætur árið 2017

Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2017.

Lesa meira

21.12.2016 : Breytingar á tollalögum 1. janúar 2017

Þann 1. janúar 2017 ganga í gildi umtalsverðar breytingar á ákvæðum tollalaga.

Lesa meira

20.12.2016 : Breytingar á tollskrá 1. janúar 2017

Þann 1. janúar 2017 taka gildi breytingar á íslensku tollskránni samkvæmt auglýsingu um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88/2005 sem Fjármála- og efnahagsráðuneytið gefur út og verða birtar í Stjórnartíðindum.

Lesa meira

15.12.2016 : Tollverðir gómuðu stórtæka ilmvatnsþjófa

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar höfðu fyrr í mánuðinum afskipti af tveimur erlendum ferðamönnum vegna þjófnaðar á ilmvötnum. 

Lesa meira

12.12.2016 : Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2017

Breytingar á gjalddögum uppgjörstímabila vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda við tollafgreiðslu; fyrirkomulag fært til fyrra horfs frá og með 1. janúar 2017

Lesa meira

9.12.2016 : Nýr tölfræðivefur RSK

Í dag opnaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýjan tölfræðivef embættis ríkisskattstjóra – greining.rsk.is

Lesa meira

2.12.2016 : Á þriðja hundrað e - töflur haldlagðar

Tollverðir stöðvuðu nýverið póstsendingu sem reyndist innihalda rúmlega 200 e – töflur. Sendingin barst hingað til lands frá Hollandi og haldlögðu tollverðir samtals 208 töflur.

Lesa meira

1.12.2016 : Rúmlega 4500 ólöglegum netsíðum lokað

Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð undir heitinu In Our Sites (IOS) VII. sem lauk nýverið.

Lesa meira

23.11.2016 : Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum

Athygli launagreiðenda er vakin á orðsendingu nr. 5/2016 þar sem kynntar eru fyrirhugaðar breytingar á upplýsingagjöf við staðgreiðsluskil. Lesa meira

11.11.2016 : Hundruð ólöglegra póstsendinga haldlagðar

Rúmlega 200 mál hafa komið upp það sem af er árinu þar sem tollverðir hafa stöðvað póstsendingar sem innihéldu fíkniefni, stera og ávanabindandi lyf.

Lesa meira

8.11.2016 : Hlutabréfakaup - nýlegar lagabreytingar

Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila einstaklingum að draga frá tekjuskatts- eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum kaup á hlutabréfum eftir nánari reglum.

Lesa meira

1.11.2016 : Umtalsvert magn af sterum haldlagt

Tollverðir hafa það sem af er þessu ári haldlagt umtalsvert magn af sterum. Um er að ræða 21.242 töflur, 10.937 millilítra af vökva og 426 grömm af dufti.

Lesa meira

31.10.2016 : Lokið er afgreiðslu á kærum einstaklinga vegna álagningar 2016

Vegna álagningar á einstaklinga 2016 bárust samtals 5.006 kærur. Lesa meira

31.10.2016 : Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2016

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2016 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður álagningarinnar.

Lesa meira

31.10.2016 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2016

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra um álagningu lögaðila 2016 undir fagaðilar > auglýsingar.

27.10.2016 : Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.

Í vikunni gengu í gildi lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. nr. 112/2016 . Með lögunum voru gerðar nokkrar breytingar á tollalögum og verður hér farið yfir þær í stuttu máli.

Lesa meira

27.10.2016 : Álögð gjöld lögaðila 2016

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2016.

24.10.2016 : Reynslan af rafrænum persónuafslætti í stað skattkorta

Í ljósi þess að gamalgróin skattkort voru aflögð frá og með síðustu áramótum og rafrænn persónuafsláttur tekinn upp í þeirra stað er áhugavert að skoða hvort breytingar hafi orðið á ofnýtingu persónuafsláttar það sem af er ári miðað við sama tíma 2015. 

Lesa meira

10.10.2016 : Álagning lögaðila 2016

Álagning lögaðila 2016 verður 31. október næstkomandi.

Lesa meira

16.9.2016 : Tekinn með kannabisfræ í bakpokanum

Tollverðir stöðvuðu nýverið karlmann, í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem reyndist vera með tuttugu kannabisfræ í fórum sínum. 

Lesa meira

9.9.2016 : Tollverðir haldlögðu mikið magn stera

Tollverðir haldlögðu nýverið mikið magn stera sem karlmaður reyndi að smygla inn í landið í ferðatösku. Um var að ræða nær 20.000 steratöflur, ambúlur og stinningarlyfið Kamagra. 

Lesa meira

1.9.2016 : Hamborgari sendur frá Ungverjalandi

Það er ýmislegt sem rekur á fjörur tollvarða þegar þeir eru við eftirlitsstörf sín. Þar má til dæmis nefna póstsendingu sem barst hingað til lands frá Ungverjalandi nýverið.

Lesa meira

29.8.2016 : 24 fíkniefnamál

Tollverðir hafa stöðvað 24 póstsendingar á síðustu tveimur mánuðum, sem reyndust innihalda fíkniefni, auk einnar til viðbótar þar sem grunur lék á innflutningi á sterum.

Lesa meira

22.7.2016 : Breyttar reglur um kaup á tollfrjálsu áfengi

Þann 17. júní 2016 öðluðust gildi breytingar á lögum um gjald á áfengi og tóbak, nr. 96/1995.

Lesa meira

30.6.2016 : Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu undirritaður

Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur undirritað fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og lýðveldisins Georgíu. 

Lesa meira

30.6.2016 : Niðurstöður álagningar einstaklinga 2016

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

Lesa meira

30.6.2016 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2016.

Lesa meira

28.6.2016 : Upplýsingar um álögð gjöld 2016

Upplýsingar um álögð gjöld 2016, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2016.

24.6.2016 : Einfaldari ársreikningaskil – „Hnappurinn“

Ríkisskattstjóri og iðnaðar- og viðskiptaráðherra hafa skrifað undir samning um útfærslu og framkvæmd á vinnu við að koma á rafrænum skilum ársreikninga fyrir örfyrirtæki, en verkefnið hefur fengið vinnuheitið „Hnappurinn“. Lesa meira

24.6.2016 : Samningur um eflingu samstarfs í skatta- og innheimtumálum

Ríkisskattstjóri, tollstjóri og skattrannsóknarstjóri hafa gert með sér samstarfssamning um að efla samstarf í skatta- og innheimtumálum.  Lesa meira

21.6.2016 : Álagning 2016 - lækkun launaafdráttar

Álagning þing- og sveitarsjóðsgjalda á einstaklinga vegna tekna á árinu 2015 verður birt hjá ríkisskattstjóra 30. júní 2016. 

Lesa meira

16.6.2016 : Breyttar reglur um kaup á tollfrjálsu áfengi

Gerðar hafa verið breytingar á lögum um gjald á áfengi og tóbak, nr. 96/1995. Í breytingunni felst að ferðamenn og aðrir sem njóta tollfríðinda við komu til landsins hafa meiri sveigjanleika við val á kaupum á tollfrjálsu áfengi.

Lesa meira

10.6.2016 : Ólögleg lyf haldlögð hér í alþjóðlegri aðgerð

Fölsuð krabbameinslyf, alnæmislyf, sykursýkispróf og eftirlíkingar af tannlækna- og skurðáhöldum voru meðal þeirra ólöglegu lyfja og lækningatækja sem gerð voru upptæk í nýafstaðinni alþjóðlegri aðgerð sem náði til 103 landa.

Lesa meira

6.6.2016 : Íslenskur hundaþjálfari á útkallslista Frontex

Aðalhundaþjálfari Tollstjóra, Ingibjörg Ylfa Ólafsdóttir, er komin á útkallslista Frontex, Landamærastofnunar Evrópu, og hefur fengið fullgild réttindi sem „European Border Guard (EUBG) Canine Team Instructor. “

Lesa meira

17.5.2016 : Ríkisskattstjóri er stofnun ársins 2016

Annað árið í röð er ríkisskattstjóri stofnun ársins í árlegri könnun SFR

Lesa meira

2.5.2016 : Gjalddagar uppgjörstímabila vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda við tollafgreiðslu

Á árinu 2015 var í gildi tímabundið lengri greiðslufrestur (fleiri gjalddagar) á aðflutningsgjöldum. Það ákvæði féll úr gildi 31. desember 2015.

Lesa meira

28.4.2016 : Tollverðir haldlögðu 6 kíló af hassi

Erlendur karlmaður, sem tollverðir stöðvuðu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðustu viku reyndist hafa meðferðis sex kíló af hassi.

Lesa meira

18.4.2016 : Mikill árangur í samtímaeftirliti

Ríkisskattstjóri fagnar sérstaklega þeim málum sem nú eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara og varða stórfellda brotastarfsemi tiltekinna verktaka í byggingariðnaði. Lesa meira

11.4.2016 : Rúmlega 60 lyfja- og fíkniefnasendingar stöðvaðar

Tollverðir hafa haldlagt rúmlega 60 póstsendingar sem innihéldu fíkniefni eða ólögleg lyf það sem af er þessu ári. Málunum hefur verið vísað til lögreglu.

Lesa meira

1.4.2016 : Tíu þúsund tonn ólöglegra matvæla gerð upptæk

Rúmlega tíu þúsund tonn af ólöglegum matvælum og milljón lítrar af ólöglegum drykkjarvörum voru gerð upptæk í viðamikilli, alþjóðlegri aðgerð undir heitinu Opson V sem lauk nýverið.

Lesa meira

8.3.2016 : Breytingar á gjalddögum og uppgjörstímabilum

Tollstjóri vekur athygli á breytingum sem tóku gildi 1. janúar 2016 og varða gjalddaga og uppgjörstímabil aðflutningsgjalda og áfengisgjalda.

Lesa meira

2.3.2016 : Captain America leikfang með amfetamíni sent á 11 ára barn

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í síðasta mánuði UPS sendingu frá Filippseyjum sem innihélt þrjá plastpoka af amfetamíni.

Lesa meira

25.2.2016 : Sterar í frímerkjaalbúmum

Tollverðir haldlögðu í síðasta mánuði tvær bögglapóstsendingar sem innihéldu mikið magn stera. Sterunum hafði verið komið fyrir í frímerkjaalbúmum, sem áður hafði verið skorið innan úr, þannig að rúm fyrir þá myndaðist.

Lesa meira

8.2.2016 : RSK hlaut UT-verðlaunin 2016

Ríkisskattstjóri hlaut Upplýsingatækni-verðlaunin 2016 en þau voru afhent af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, við hátíðlega athöfn þann 6. febrúar sl.

3.2.2016 : Gjalddagi virðisaukaskatts 5. febrúar 2016

Föstudaginn 5. febrúar nk. er gjalddagi virðisaukaskatts vegna tímabilsins nóvember-desember 2015 og ársskila 2015

Lesa meira

1.2.2016 : Útborgun barna- og vaxtabóta

Einungis þeir sem hafa skráð upplýsingar um bankareikning til greiðslu inneigna fengu greiddar barna- og vaxtabætur í dag 1. febrúar 2016.

Lesa meira

12.1.2016 : Gæðastjórnun innleidd hjá Tollstjóra

Tollstjóri hefur innleitt gæðastjórnkerfi sem tekur til allra þátta í starfsemi embættisins. Í janúar 2014 var formlega hafin vinna við að innleiða kröfur ISO 9001 staðalsins sem ber íslenska heitið „Gæðastjórnunarkerfi kröfur.“

Lesa meira

8.1.2016 : Breytingar á tollskrá 2016

Þann 1. janúar síðastliðinn voru gerðar nokkrar breytingar á tollskrá. Breytingarnar má finna í heild sinni á vefsíðu stjórnartíðinda en hér á eftir er stiklað á helstu atriðum þeirra.

Lesa meira

6.1.2016 : Innflutningur á bjór

Vakin er athygli á leiðréttingu fréttar á heimasíðu Tollstjóra frá 23. desember 2015 en fréttin fjallar um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum