Fréttir og tilkynningar: 2017
Fyrirsagnalisti
Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.
Lesa meiraTíund, fréttablað RSK - desember 2017
Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.
Lesa meiraStaðgreiðsla 2018
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út tilkynningu með upplýsingum um staðgreiðslu 2018 sem gildir frá og með 1. janúar 2018.
Lesa meiraFyrsta íbúð
Umsóknarfrestur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð þegar íbúð var keypt fyrir 1. júlí 2017 rennur út um áramót.
Lesa meiraRafræn fyrirtækjaskrá formlega opnuð
Þann 8. desember sl. var ný rafræn fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra opnuð formlega af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Lesa meiraInnleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu breytt
Undirbúningur og kerfisbreytingar er tengjast því að taka í notkun nýja tollskýrslu hafa tekið lengri tíma en áætlað var.
Lesa meiraTekinn með kókaín innan klæða
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í nóvember erlendan karlmann sem reyndist vera með umtalsvert magn af kókaíni innan klæða.
Lesa meiraNiðurstöður átaks gegn ólöglegri atvinnustarfsemi
Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun voru sameiginlega með sérstakt átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi.
Lesa meiraRafræn fyrirtækjaskrá RSK
Ríkisskattstjóri hefur undanfarið unnið að gerð rafrænnar fyrirtækjaskrár fyrir nýskráningu félaga og breytingar á skráningu þeirra.
Lesa meiraReyndu að smygla inn miklu magni af lyfjum
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar tóku fjóra komufarþega um síðustu helgi, sem allir voru með umtalsvert magn af lyfseðilsskyldum lyfjum í fórum sínum.
Lesa meiraAmfetamínvökvinn var í 23 plastflöskum
Amfetamínvökvinn sem tollverðir fundu í Norrænu í byrjun síðasta mánaðar, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, var falinn í 23 hálfs líters plastflöskum í bensíntanki bifreiðar sem tveir pólskir karlmenn komu með til landsins.
Lesa meiraFærsla bókhalds
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri árétta að öllum bókhaldsskyldum aðilum ber að færa bókhald og haga færslum, bókhaldsbókum og reikningaskipan í samræmi við bókhaldslög.
Lesa meiraUpplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2017
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2017 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður hennar.
Lesa meiraAuglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2017
Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra um álagningu lögaðila 2017 undir fagaðilar > auglýsingar.
Álögð gjöld lögaðila 2017
Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2017.
Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/249
Með úrskurði, dags. 16. október 2017, staðfesti Persónuvernd að vinnsla ríkisskattstjóra á persónuupplýsingum um kvartanda hafi samrýmst lögum nr. 77/2000.
Lesa meiraFríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu
Með ályktun alþingis frá 6. apríl 2017 var ríkisstjórninni veitt heimild til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss) annars vegar og Georgíu hins vegar.
Tilkynning um ákvörðun sektar vegna vanskila á ársreikningi 2016
Félögum sem ekki hafa staðið skil á ársreikningi eða samstæðureikningi 2016 í síðasta lagi 2. október 2017 verður ákvörðuð sekt án frekari viðvörunar.
Lesa meiraÁtak gegn ólöglegri starfsemi
Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun eru nú með átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi.
Lesa meiraNær 200 sendingar af melatonin – svefnlyfi stöðvaðar
Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar, sem innihéldu svefnlyfið melatonin, í tollpósti það sem af er þessu ári. Þar af bárust 88 sendingar á tímabilinu júní - ágúst sl.
Lesa meiraÁskorun vegna skila ársreikninga
Lokafrestur til að skila ársreikningum til ársreikningaskrár RSK rennur út 20. september 2017
Lesa meiraNý reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir
Tollstjóri vill vekja athygli á nýrri reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir, nr. 750/2017. Í reglugerðinni eru gerðar litlar breytingar á gjaldinu.
Lesa meiraTekinn með tugi þúsunda sterkra verkjataflna
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lögðu nýverið hald á tugi þúsunda sterkra verkjataflna sem flugfarþegi hugðist smygla inn í landið.
Lesa meiraTollstjórar Íslands, Grænlands og Færeyja undirrita viljayfirlýsingu um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum
Á fundi Norræna tollasamvinnuráðsis (NTR) sem nú stendur yfir í Noregi skrifuðu tollstjórar Íslands, Grænlands og Færeyja undir viljayfirlýsingu um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum.
Lesa meiraFrestur til að skila ársreikningi
Frestur til að skila ársreikningi til
ársreikningaskrár vegna reikningsársins 2016 rennur út 31. ágúst næstkomandi.
Stórtækur sígarettusmyglari
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar haldlögðu fyrr í þessum mánuði 78 karton af sígarettum sem karlmaður á þrítugsaldri var með í farangri sínum.
Lesa meiraHnappurinn - rafræn skil á ársreikningi
Nú geta þau félög sem falla undir skilgreiningu á örfélagi útbúið ársreikning út frá innsendu skattframtali og sent til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra.
Lesa meiraEyðublað fyrir umsókn um endurgreiðslu aðflutningsgjalda uppfært
Eyðublaðið TS-E20 hefur verið uppfært og heiti þess jafnframt verið breytt. Eyðublaðið var áður kallað "Umsókn um endurgreiðslu tolla og annarra gjalda" en nú "Umsókn um endurgreiðslu aðflutningsgjalda".
Lesa meiraÁlagning einstaklinga 2017
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2017.
Lesa meiraFramlenging á ráðstöfun séreignarsparnaðar – frestur
Álagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2017.
Lesa meiraÁlagning 2017 - lækkun launaafdráttar
Álagningarseðlar vegna álagningar þing- og sveitarsjóðsgjalda eru nú aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra. Inneignir (vaxta- og barnabætur, ofgreidd staðgreiðsla) eru greiddar inn á bankareikninga 30. júní 2017.
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2017
Upplýsingar um álögð gjöld 2017, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2017.
Breytingar á ýmsum lögum og reglugerðum
Tollstjóri vill vekja athygli á nokkrum laga- og reglugerðarbreytingum sem Alþingi hefur afgreitt á undanförnum mánuði.
Lesa meiraÁrsskýrsla RSK 2016 birt
Ársskýrsla ríkisskattstjóra fyrir árið 2016 hefur nú verið birt á vef embættisins. Farið er yfir starfsemina á árinu sem leið og ýmsar tölulegar upplýsingar birtar.
Lesa meiraFramlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar
Allt frá 1. júlí 2014 hefur þeim sem greiða í séreignarsjóð staðið til boða að ráðstafa greiðslum sínum beint inn á lán vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota.
Lesa meiraFingralangur fararstjóri
Árvekni tollvarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar varð til þess að upp komst um þjófnað á varningi úr Pure Food Hall versluninni að andvirði tæplega 100 þúsund krónur nýverið.
Lesa meiraTekinn með kannabiskökur og -sælgæti
Karlmaður sem tollverðir stöðvuðu nýverið við hefðbundið eftirlit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar reyndist hafa í farangri sínum kökur og sælgæti (hlaup) sem hvoru tveggja innihéldu kannabisefni.
Lesa meiraRíkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun ársins 2017
Könnun á ríkisstofnun ársins er nú gerð í tólfta sinn og varð ríkisskattstjóri í 2. sæti, af 86 stofnunum, í flokki stofnana með fleiri en 50 starfsmenn. Í fyrsta sæti varð Reykjalundur.
Lesa meiraMeð fimm eðlur í farangrinum
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu nýverið við hefðbundið eftirlit ferðalang sem var að koma frá Barcelona. Hann var ekki einn á ferð þótt svo hefði mátt ætla því í farangri hans fundust fimm sprelllifandi eðlur.
Lesa meiraTæp tíu þúsund tonn af ólöglegum matvælum gerð upptæk
Tæplega 10 þúsund tonn af ólöglegum matvælum, rúmar 26.4 milljónir lítra af ólöglegum drykkjarvörum og 13 milljónir eininga af annarri ólöglegri framleiðslu voru gerð upptæk í viðamikilli alþjóðlegri aðgerð undir heitinu Opson VI, sem lauk nýverið.
Lesa meiraÁbending til stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)
Athygli stjórnenda félaga sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum við samningu ársreiknings eða samstæðureiknings er vakin á skilafresti reikningsskila félagsins.
Tollverðir haldlögðu fljótandi kókaín
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu nýverið smygl á tæpum tveimur lítrum af fljótandi kókaíni til landsins.
Lesa meiraFjölgun heimsókna hjá vettvangseftirliti RSK
Að undanförnu hefur ríkisskattstjóri endurskipulagt vettvangseftirlitið í ljósi breyttra aðstæðna. Með því hefur tekist að auka afköst eftirlitsins bæði í ljósi fjölda heimsókna og dýpri skoðana.
Lesa meiraEkki er lengur heimilt að skila samandregnum ársreikningum
Með breytingum á ársreikningalögum sem samþykktar voru vorið 2016 var felld niður heimild félaga til að skila inn til ársreikningaskrár samandreginni útgáfu af ársreikningi.
Lesa meiraHaldlögðu rúm 19 kíló af fíkniefnum
Tollverðir haldlögðu rúmlega 19 kíló af fíkniefnum á landamærum á síðasta ári, 2016. Þar af var mesta magnið kókaín, rúmlega 7.4 kíló. Haldlagt hass var rúm 5.5 kíló og amfetamín rúmlega 4.5 kíló.
Lesa meiraRSK tekur þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar
Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að fjórir vinnustaðir hafi verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
Lesa meiraBreytingar á gjalddögum vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda
Á árinu 2016 voru í gildi tímabundið lengri greiðslufrestir (fleiri gjalddagar) á aðflutningsgjöldum, sbr. ákvæði til bráðabirgða nr. XIV við Tollalög nr. 88/2005. Þær reglur féllu úr gildi þann 31. desember 2016.
Tollverðir haldlögðu 184 lítra af nikótínvökva
Tollverðir hafa að undanförnu haldlagt rúmlega 184 lítra af nikótínvökva sem flytja átti inn í landið. Flestar komu sendingarnar, fimm talsins, frá Bandaríkjunum en einnig frá Bretlandi og Hong Kong.
Lesa meiraFrestur fagmanna vegna skilalista er til og með 6. mars
Viðskiptaliprunarsamningur WTO
Þann 22. febrúar tók viðskiptaliprunarsamningur Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) formlega gildi þegar Rúanda, Óman, Chad og Jórdanía afhentu framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Roberto Azevêdo, skjöl um fullgildingu ríkjanna á samningnum.
Lesa meiraVegna skila fagaðila á skattframtölum lögaðila 2017
Ríkisskattstjóri áréttar að ef einstakir fagaðilar fylgja ekki skilmálum um jöfn skil á árinu 2017 verður ekki unnt að veita framlengdan skilafrest á næsta ári.
Lesa meiraBreytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu
Undirbúningur og kerfisbreytingar er tengjast því að taka í notkun nýja tollskýrslu hafa tekið lengri tíma en áætlað var.
Lesa meiraNýir reitir í staðgreiðsluskilum - leiðbeiningar
Frá og með staðgreiðsluskilum vegna launa í janúar 2017 óskar ríkisskattstjóri eftir ítarlegri upplýsingum fyrir hvern launamann frá launagreiðendum.
Lesa meiraRSK tekur þátt í UT-messunni
Hin árlega UT-messa er nú haldin í Hörpu. Ríkisskattstjóri kynnir þar nýjung í þjónustu sinni – Rafræna fyrirtækjaskrá – sem brátt verður tekin í notkun.
Lesa meiraAukning í veltu virðisaukaskatts milli ára
Álagningu virðisaukaskatts vegna september-október 2016 er nú lokið. Samanburður við sama tíma árið 2015 leiðir í ljós að heildarvelta eykst milli ára.
Lesa meiraFyrsta greiðsla barnabóta 2017
Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2017 verður þann 1. febrúar næstkomandi.
Lesa meiraHeimsókn fjármála- og efnahagsráðherra
Benedikt Jóhannesson nýskipaður fjármála- og efnahagsráðherra heimsótti ríkisskattstjóra þriðjudaginn 17. janúar 2017.
Lesa meiraFimmtán burðardýr fíkniefna stöðvuð
Tollverðir á Keflavíkurflugvelli stöðvuðu fimmtán burðardýr fíkniefna á nýliðnu ári, 2016. Lögreglan á Suðurnesjum hafði með höndum rannsóknir málanna og er flestum þeirra lokið en aðrar á lokastigi.
Lesa meiraMetfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti
Á nýliðnu ári 2016 komu upp 260 mál í kjölfar póstsendinga sem tollverðir stöðvuðu og reyndust innihalda fíkniefni eða stera.
Lesa meiraAfgreiðslur RSK á höfuðborgarsvæðinu sameinaðar
Frá og með 1. janúar sl. hafa afgreiðslur ríkisskattstjóra á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í eina.
Lesa meira