Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2012
Fyrirsagnalisti
Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2013
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar, auk annarra.
Lesa meiraStaðgreiðsluhlutfall og ýmsar fjárhæðir 2013
Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur og fleiri fjárhæðir breytast.
Lesa meiraBreytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna tollafgreiðslu frá og með 1. janúar 2013
Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu.
Lesa meiraAðgerðir gegn innflutningi og sölu á fölsuðum og ólöglegum matvælum og drykkjum
Þann 3-9. desember sl. stóðu Tollgæslan, Matvælastofnun og eitt heilbrigðiseftirlitssvæði fyrir aðgerðum gegn innflutningi og sölu á fölsuðum og ólöglegum matvælum og drykkjum.
Lesa meiraÚrskurður yfirskattanefndar um fjármagnstekjuskatt
Hinn 28. nóvember sl. kvað yfirskattanefnd upp þrjá úrskurði sem fjalla um skattlagningu fjármagnstekna sem innleystar höfðu verið á árinu 2010 en áfallið (áunnist) að hluta á fyrri árum þegar gildandi fjármagnstekjuskattshlutfall var annað.
Lesa meiraÚtflutningseftirlit með hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu
Tollstjóri vekur athygli á að nauðsynlegt er að afla útflutningsleyfis fyrir hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu áður vara er send til útflutnings.
Lesa meiraÁlagning opinberra gjalda á lögaðila 2012
Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2012.
Lesa meiraÁlögð gjöld lögaðila 2012
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2012
Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr.3/2012 undir fagaðilar > auglýsingar
Tilkynning um breytta framkvæmd varðandi skuldfærslu áfengisgjalda við tollafgreiðslu
Frá og með 20. október 2012 mun áfengisgjald (V* gjöld) aðeins verða skuldfært við tollafgreiðslu ef innflytjandi er skráður og með leyfi sem innflytjandi eða framleiðandi áfengis til sölu í atvinnuskyni hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og Ríkisskattstjóra.
Lesa meiraNýr upplýsingavefur rsk.is
Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á upplýsingavef ríkisskattstjóra, bæði tæknilega og efnislega. Farið er yfir helstu breytingar hér.
Lesa meiraSamningar við Svartfjallaland og Hong Kong um fríverslun og viðskipti með landbúnaðarvörur
Þann 1. október 2012 taka gildi fríverslunarsamningur EFTA við Hong Kong, Kína og tvíhliða samningur Íslands og Hong Kong, Kína um viðskipti með landbúnaðarvörur sem og fríverslunarsamningur EFTA við Svartfjallaland og tvíhliða samningur Íslands og Svartfjallalands um viðskipti með landbúnaðarvörur.
Lesa meiraSkýrsla um greiðsluuppgjör kynnt efnahags- og viðskiptanefnd
Skýrsla um framkvæmd laga nr. 24/2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri var kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hinn 19. september síðastliðinn.
Lesa meiraFramlengdur frestur
Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á skattframtölum lögaðila.
Krafa um nýjar upplýsingar í útflutningsskýrslu vegna sjávarafurða
Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, útflytjenda og tollmiðlara, meðal annars vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu, um breytingar frá og með 1. september 2012 sem hafa áhrif á hugbúnað útflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu í útflutningi.
Lesa meiraNiðurstaða álagningar 2012
Upplýsingar um niðurstöður álagningar einstaklinga 2012
Lesa meiraUpplýsingar um álögð gjöld 2012
Upplýsingar um álögð gjöld 2012, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2012.
Álagning opinberra gjalda
Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2012
Lesa meiraLeyfisnúmer framleiðanda sjávarafurða sett í reit númer 44 á útflutningsskýrslu (ebl. E-2)
Þann 1. september 2012 breytast reglur um frágang á útflutningsskýrslu (ebl. E-2) þegar um er að ræða útflutning á sjávarafurðum.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Breytingar á tollalögum
Vakin er athygli á að Alþingi samþykkti þann 1. júní sl. lög um breytingu á tollalögum, númer 88/2005. Helstu breytingar á lögunum eru eftirfarandi:
Lesa meiraTvö ný tilvik þar sem móttöku EDI/SMT-aðflutningsskýrslu er hafnað hjá Tollstjóra
Tvö ný tilvik þar sem móttöku EDI/SMT-aðflutningsskýrslu er hafnað í tollafgreiðslukerfi Tollstjóra með CUSGER höfnunarskeyti taka gildi 8. júní 2012.
Lesa meiraDró úr svartri vinnu
Samkvæmt skýrslu samstarfshóps ASÍ, SA og RSK dró úr svartri atvinnustarfsemi í kjölfar átaksins.
Lesa meiraRSK er fyrirmyndarstofnun 2012
Embætti ríkisskattstjóra er fyrirmyndarstofnun ársins 2012 í árlegri könnun SFR. RSK lenti í þriðja sæti í flokki stofnana með yfir 50 manns. Sjá nánar á vef SFR
Fresturinn atvinnumanna lengdur um eina viku
Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 2/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts, skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Breytingar á tilvísun CE-merktra fjarskiptatækja við innflutning
Þann 1. apríl 2012 tekur gildi breyting vegna tilvísunar í leyfislykil sem nefnist í tölvukerfi Tollstjóra, LPS [Leyfi vegna innflutnings á fjarskiptatækjum]. Með breytingunni munu eftirfarandi tollskrárnúmer falla undir leyfislykilinn:
Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2012
Áríðandi tilkynning m.a. vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu. Ennfremur upplýsingar er varða tollreikninga frá Tollstjóra á pappír og á vef VEF-tollafgreiðslu
Lesa meiraVefframtal einstaklinga 2012
Hækkun á skilagjöldum, GD, GE, GF og GG gjöld, þann 1. mars 2012 við tollafgreiðslu vara
Skilagjöld á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur, GD, GE, GF og GG gjöld, hækka frá og með 1. mars 2012, við tollafgreiðslu gjaldskyldra vara.
Lesa meiraBreytt stjórnsýsluframkvæmd á leyfisveitingu Matvælastofnunar (MAST) vegna innflutnings á vörum er tekur gildi 1. mars 2012
Þann 1. mars 2012 tekur gildi breytt stjórnsýsluframkvæmd við leyfisveitingu vegna innflutnings á vörum sem heyra undir eftirlitsskyldu Matvælastofnunar (MAST).
Lesa meiraOrðsending vegna búnaðargjalds nr. 1/2012
Orðsending búnaðargjalds vegna búvöruframleiðslu á árinu 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Vefframtal lögaðila 2012
Framtöl lögaðila hafa verið opnuð á vefnum.
Lesa meiraOrðsending virðisaukaskatts nr. 2/2012
Orðsending virðisaukaskatts um skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2011. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2012
Lokafrestur 31. janúar, vegna vinnu á árinu 2011
Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. Samhliða má lækka tekjuskattsstofn um mest 200.000 kr. hjá einhleypingi og 300.000 kr. hjá hjónum og sambúðarfólki. Frestur til að skila inn umsókn vegna vinnu á árinu 2011 rennur út 31. janúar 2012.
Lesa meiraOrðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2012
Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum. Sjá nánar orðsendingar.
Bifreiðaskrá 2012
Bifreiðaskrá 2012 - rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.
Bókhald og ársreikningar - nýtt sölurit
Heildarsafn gildandi laga og stjórnvaldsfyrirmæla um bókhald, ársreikninga og endurskoðendur hefur verið gefið út
Lesa meiraOrðsending til launagreiðenda nr. 2/2012
Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2012 - Tekjur manna. Sjá nánar orðsendingar.
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga
Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda. Sjá nánar orðsendingar.
Tilkynning nr. 1 um breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2012
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar, auk annarra.
Lesa meira