Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2013

Fyrirsagnalisti

30.12.2013 : Staðgreiðsla 2014

Birtar hafa verið fjárhæðir og skatthlutföll sem gilda fyrir staðgreiðslu skatta af launum á tekjuárinu 2014.

Lesa meira

30.12.2013 : Lagabreyting varðandi innheimtu skilagjalds

Þann 20. desember 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur. Tekur breytingin gildi þann 1. janúar 2014.

Lesa meira

30.12.2013 : Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2014

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

17.12.2013 : Ráðherra undirritar með síma

Föstudaginn 13. desember sl. var stórt skref stigið í rafrænni stjórnsýslu á Íslandi þegar fjármála- og efnahagsráðherra nýtti rafræn skilríki í farsíma til þess að undirrita tilkynningu frá ráðuneytinu til Alþingis. 

Lesa meira
Rafræn skilríki á debetkorti

10.12.2013 : Auðkenning á skattur.is - rafræn skilríki.

Ríkisskattstjóri vill vegna atburða um fyrri helgi brýna alla viðskiptamenn RSK að nota rafræn skilríki við innskráningu á þjónustusíðu RSK, skattur.is.

Lesa meira

29.11.2013 : Vefur ríkisskattstjóra, besti ríkisvefurinn 2013

Vefurinn rsk.is hlaut viðurkenninguna „besti ríkisvefurinn 2013“ að mati dómnefndar.

Lesa meira

7.11.2013 : Fyrirframgreiðsla vaxtabóta

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur, féll úr gildi um síðustu áramót.

Lesa meira

30.10.2013 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2013

Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2013.

Lesa meira

30.10.2013 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2013

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/2013 undir fagaðilar > auglýsingar

29.10.2013 : Álögð gjöld lögaðila 2013

Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2013.

24.10.2013 : Verslun með dýr á válista óheimil

Af gefnu tilefni vill Tollstjóri benda á að flutningur dýra og plantna, sem flokkuð eru í útrýmingarhættu, eða afurða þeirra milli landa er ekki leyfilegur nema að fengnu leyfi hjá Umhverfisstofnun.

Lesa meira

16.9.2013 : Fjölgun starfa á Norðurlandi

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að fjölga störfum á Norðurlandi með því að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. Því eru 5-6 störf þar laus til umsóknar, þar af eitt tímabundið.

Lesa meira

9.9.2013 : Framlengdur frestur fagframteljenda

Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara.

Lesa meira

27.8.2013 : Nýjar reglur varðandi innflutning á raftækjum

Þann 1. september 2013 tekur gildi breyting vegna innflutnings á raftækjum. Þetta varðar ekki öll raftæki heldur eingöngu tiltekin raftæki skv. reglugerð, sjá listann í viðauka C.

Lesa meira

14.8.2013 : Lánsveðsvaxtabætur

Einstaklingar sem festu kaup á íbúðarhúsnæði eða hófu byggingu á árunum 2004 – 2008 og tóku jafnframt lán með veði í fasteign annars einstaklings eiga rétt á sérstökum vaxtabótum

Lesa meira

31.7.2013 : Lækkun vaxtabóta 2014

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri benda á að bráðabirgðaákvæði um hærri vaxtabætur féll úr gildi um síðustu áramót.

Lesa meira

30.7.2013 : Til foreldra sem þiggja greiðslur frá fæðingarorlofssjóði

Mikilvægt er að þeir foreldrar sem þiggja greiðslur frá fæðingarorlofssjóði hafi sjálfir frumkvæði að því að greiða álagða skatta sem lagðir voru á í álagningu opinberra gjalda í júlílok.

Lesa meira

25.7.2013 : Fréttatilkynning við lok álagningar einstaklinga 2013

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2013.

Lesa meira

25.7.2013 : Álagning opinberra gjalda

Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2013.

Lesa meira

23.7.2013 : Upplýsingar um álögð gjöld 2013

Upplýsingar um álögð gjöld 2013, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2013.

18.7.2013 : Álagningarseðlar einstaklinga 2013

Álagningarseðlar einstaklinga verða birtir á þjónustuvefnum skattur.is 25. júlí n.k. Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 25. júlí.

Lesa meira

12.7.2013 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2013

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginn staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

19.6.2013 : Króatía verður aðildarríki Evrópusambandsins

Embætti Tollstjóra vekur athygli inn- og útflytjenda á því að Króatía mun þann 1. júlí 2013 verða aðildarríki Evrópusambandsins (ESB).

Lesa meira

3.6.2013 : Undanþága frá innköllunarskyldu

Hlutafélög og einkahlutafélög sækja nú um undanþágu á innköllunarskyldu til fyrirtækjaskrár í stað ráðherra vegna lækkunar á hlutafé.

Lesa meira

27.5.2013 : RSK er fyrirmyndarstofnun 2013

Ríkisskattstjóri er fyrirmyndarstofnun 2013 í árlegri könnun SFR. 

Lesa meira

3.5.2013 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.

Lesa meira

2.5.2013 : Afhending veflykla til óviðkomandi aðila

Ríkisskattstjóri hvetur til að rafræn skilríki verði í auknum mæli notuð til auðkenningar og þar sem við á, einnig til undirritunar.

Lesa meira

24.4.2013 : Fríverslunarsamningur við Kína

Mánudaginn 15. apríl sl. var undirritaður fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína. 

Lesa meira

18.4.2013 : Staða framtalsskila 18. apríl 2013

Framtalsskil einstaklinga hafa aldrei verið betri en í ár.

Lesa meira

27.3.2013 : Breyting á reglum um smásendingar

Í dag tók gildi breyting á reglugerð 1100/2006 um vörslu og tollmeðferð vöru. Breytingin varðar smásendingar.

Lesa meira

19.3.2013 : Breyting á vörugjaldi og tollskrá varðandi sykur og sætuefni

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og EDI/SMT-tollafgreiðslu.

Lesa meira

19.3.2013 : Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2013

Áríðandi tilkynning m.a. vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu. Ennfremur upplýsingar er varða tollreikninga frá Tollstjóra á pappír og á vef VEF-tollafgreiðslu

Lesa meira

16.3.2013 : Hækkuð heimild ferðamanna til að flytja inn einstakan hlut tollfrjálst

Í dag tóku gildi lög um breytingu á tollalögum nr. 88/2005. Með breytingunum hækkar hámarksverðmæti einstaks hlutar sem ferðamaður, búsettur hérlendis, má taka með sér tollfrjálst til landsins.

Lesa meira

14.3.2013 : Breyting á tollalögum varðandi dreifingu gjalddaga á greiðslufresti í tolli

Athygli gjaldenda sem njóta greiðslufrests í tolli skv. 122. gr. tollalaga nr. 88/2005 er vakin á því að samþykkt hafa verið lög um breytingu á tollalögum sem mæla fyrir um dreifingu á gjalddögum greiðslufrests í tolli á árinu 2013.

Lesa meira

14.3.2013 : Ný breyting á lögum um vörugjald

Í gær samþykkti Alþingi frumvarp Fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um vörugjald nr. 97/1987.

Lesa meira

27.2.2013 : Breytingar eða nýskráningar á vörugjaldsskírteinum sem taka eiga gildi 1. mars

Tollstjóri hefur nú gert aðgengilegt eyðublað um breytingar á vörugjaldsskírteini á vef sínum. Sama eyðublaðið gildir fyrir nýjar umsóknir, umsóknir um breytingar á skírteinum og sé óskað eftir því að fella skírteini út gildi.

Lesa meira

22.2.2013 : Breyting vörugjalda á matvælum með viðbættum sykri og sætuefnum og breyting á tollskrá 1. mars 2013

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og EDI/SMT-tollafgreiðslu. Og upplýsingar fyrir innflytjendur, sem nota VEF-tollafgreiðslu á vef Tollstjóra.

Lesa meira

8.2.2013 : Gildistími fyrir bindandi álit

Embætti Tollstjóra vekur athygli á breytingu á tollalögum nr. 88/2005 sem tók gildi 1. júní 2012.

Lesa meira

6.2.2013 : Framkvæmd laga um vörugjald (sykurskattur)

Þann 22. desember 2012 samþykkti Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á lögum nr. 97/1987, um vörugjald.

Lesa meira

15.1.2013 : Lækkun tolls á grænmeti og fl. landbúnaðarvörur og ný heimild til niðurfellingar tolla af fóðurvörum frá og með 3. janúar 2013

Lög nr. 160/2012 um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og tollalögum (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður) tóku gildi 3. janúar 2013. Þau hafa m.a. eftirfarandi breytingar í för með sér frá sama tíma:

Lesa meira

14.1.2013 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.

8.1.2013 : Skil á upplýsingum vegna framtalsgerðar 2013

Síðasti skiladagur fyrir flest þau gögn sem ber að skila til ríkisskattstjóra vegna framtalsgerðar 2013, er 10. febrúar.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum