Fréttir og tilkynningar


Frestur atvinnumanna framlengdur

3.5.2013

Lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 14. maí.

Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Lokaskiladagur verður þriðjudagurinn 14. maí 2013 og gildir bæði um skattframtöl launamanna og skattframtöl einstaklinga með atvinnurekstur.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum