Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2010

Fyrirsagnalisti

29.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 1/2011

Orðsending til launagreiðenda um staðgreiðslu 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.12.2010 : Breyting á vörugjaldi af ökutækjum og bifreiðagjaldi

Embætti Tollstjóra vekur athygli á breytingum á vörugjaldi af ökutækjum og bifreiðagjaldi sem taka gildi þann 1. janúar 2011, sbr. lög nr. 197/2010.

Lesa meira

28.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2010

Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2010 um launamiða, hlutafjármiða og launaframtal 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.12.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2010

Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2010 um áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

23.12.2010 : Staðgreiðsluhlutfall 2011

Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2011.  Sjá fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins nr. 28/2010.

8.11.2010 : Breytt aðgengi og opnunartími húsnæðis ríkisskattstjóra

Vegna framkvæmda við afgreiðslu og aðalinngang húsnæðis ríkisskattstjóra að Laugavegi 166 hefur opnunartíma hússins verið breytt til samræmis við opnunartíma afgreiðslu frá kl. 09:30 til 15:30. 
Lesa meira

29.10.2010 : Tollafgreiðsla, breytingar á LXR leyfi og skilagjöldum á einnota drykkjarvöruumbúðum 1. nóvember 2010

Leyfislykill LXR, leyfi vegna innflutnings á geislavirkum efnum og tækjum, fellur niður af eftirfarandi tollskrárnúmerum: 9022.1200, 9022.1300, 9022.1400, 9022.1900, 9022.3000, 9022.9000.

Lesa meira

28.10.2010 : Niðurstöður álagningar lögaðila 2010

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2010 á lögaðila og liggja nú fyrir niðurstöður álagningarinnar.

Lesa meira

28.10.2010 : Álögð gjöld lögaðila 2010

28.10.2010 : Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 3/2010

Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda lögaðila á árinu 2010.  Sjá nánar auglýsingar.

28.10.2010 : Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2010

Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2010 er nú aðgengilegur á þjónustusíðu á skattur.is.

14.10.2010 : RSK 5.09, endurgreiðsla á staðgreiddum opinberum gjöldum

Eyðublaðið RSK 5.09 , endurgreiðsla á staðgreiddum opinberum gjöldum. Dæmi um útreikning.

Lesa meira

14.10.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 4/2010

Orðsending um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

8.10.2010 : Í tilefni dagsins er rsk.is bleikur í dag

5.10.2010 : Breytingar á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.

Þann 1. október sl. tóku gildi ákvæði 1. og 3. gr. laga nr. 63/2010, um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald. 

Lesa meira

30.9.2010 : Viljayfirlýsing einföldun og auknu öryggi aðfangakeðjunnar undirrituð

Tollstjóri og Samtök verslunar og þjónustu undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf að einföldun og auknu öryggi aðfangakeðjunnar.

Lesa meira

27.7.2010 : Niðurstöður álagningar 2010

Upplýsingar um niðurstöður álagningar 2010

Lesa meira

27.7.2010 : Skýringar á álögðum gjöldum 2010

8.7.2010 : Breyttir gjalddagar aðflutningsgjalda

Áríðandi tilkynning til innflytjenda og tollmiðlara um breytta gjalddaga vegna greiðslufrests á aðflutningsgjöldum við tollafgreiðslu innfluttra vara á tímabilinu 1. janúar til 30. apríl 2010.

Lesa meira

2.7.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 3/2010

Orðsending - Skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

30.6.2010 : Breytingar á aðflutningsgjöldum 1. júlí 2010

Tollafgreiðsla - innflutningur - Úrvinnslugjöld, B* gjöld, hækka frá og með 1. júlí 2010.

Lesa meira

25.6.2010 : Fríverslunarsamningur við Úkraínu undirritaður

Ráðherrar frá aðildarríkjum Fríverslunarsamtaka Evrópu EFTA, Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss og Úkraína undirrituðu í gær fríverslunarsamning.

Lesa meira

21.6.2010 : Skilgreiningar á vörum í 6. kafla tollskrár

Birt hefur verið á vefnum skjal með skilgreiningum á vörum í 6. kafla tollskrár, sem fjallar um lifandi tré og aðrar plöntur; blómlauka, rætur og þess háttar; afskorin blóm og lauf til skrauts.

Lesa meira

1.6.2010 : Breytingar á flutningsjöfnunargjaldi á olíuvörum

Tollstjóri vekur athygli á auglýsingu Neytendastofu um flutningsjöfnunargjald á olíuvörum.

Lesa meira

21.5.2010 : Aðgerðir gegn mafíustarfsemi

Í morgun fóru fram aðgerðir gegn glæpastarfsemi á tugum staða í 7 löndum. Fjöldi einstaklinga var handtekinn og mikil verðmæti haldlögð. 

Lesa meira

21.5.2010 : Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra maí 2010

27.4.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 2/2010

Orðsending - Skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

23.4.2010 : Fjármagnstekjuskattur, rafræn skil

Nú er hægt að skila afdreginni staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur rafrænt.

Lesa meira

6.4.2010 : Lög um greiðsluuppgjör

Alþingi hefur samþykkt lög um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri.

Lesa meira

10.3.2010 : Breyttir gjalddagar aðflutningsgjalda

Áríðandi tilkynning til innflytjenda og tollmiðlara um breytta gjalddaga vegna greiðslufrests á aðflutningsgjöldum við tollafgreiðslu innfluttra vara á tímabilinu 1. janúar til 30. apríl 2010.

Lesa meira

9.3.2010 : Listi yfir tollmiðlara á Íslandi

Tollstjóri heldur skrá yfir tollmiðlara. Öðrum fyrirtækjum en þeim sem tekin hafa verið á skrá er óheimilt að starfrækja tollmiðlun, kalla sig tollmiðlara eða með öðrum hætti gefa til kynna að þau hafi hlotið viðurkenningu til að starfa sem tollmiðlari.

Lesa meira

1.3.2010 : Tilkynning: Tollafgreiðsla innfluttra vara. EA, EB, RA og RB gjöld falla niður frá og með 1. mars 2010

Varðar m.a. innflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar, auk annarra

Lesa meira

1.3.2010 : Umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiddum barnabótum

RSK 3.18, umsókn um leiðréttingu á fyrirframgreiddum barnabótum 2010.  Sjá nánar eyðublöðum.

15.2.2010 : Reglugerð nr. 111/2010

2.2.2010 : Orðsending búnaðargjalds nr. 1.2010

Orðsending búnaðargjalds vegna búvöruframleiðslu á árinu 2009.  Sjá nánar orðsendingar.

27.1.2010 : Vefframtal lögaðila 2010 opnað

Vefframtal lögaðila 2010 hefur nú verið opnað á skattur.is.

23.1.2010 : Orðsending til rekstraraðila nr. 1.2010

Orðsending til rekstraraðila um framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

20.1.2010 : Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2010

Orðsending til launagreiðenda um skattmat 2010 - Tekjur manna.  Sjá nánar orðsendingar.

15.1.2010 : Bifreiðaskrá 2010

Bifreiðaskrá 2010 - rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.

13.1.2010 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2010

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2010

Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

13.1.2010 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 2/2010

Orðsending virðisaukaskatts um ársskil, skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2009.  Sjá nánar orðsendingar.

4.1.2010 : Tilkynning um breytingar á virðisaukaskatti

Með lögum um ráðstafanir í skattamálum, sem samþykkt voru frá Alþingi þann 19. desember sl., var virðisaukaskattur í hærra skattþrepi hækkaður úr 24,5% í 25,5%. Þessi breyting tók gildi frá og með 1. janúar 2010.

Lesa meira

4.1.2010 : Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2010

Auglýsing ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.  Sjá nánar auglýsingar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum