Fréttir og tilkynningar


Listi yfir tollmiðlara á Íslandi

9.3.2010

Tollstjóri heldur skrá yfir tollmiðlara. Öðrum fyrirtækjum en þeim sem tekin hafa verið á skrá er óheimilt að starfrækja tollmiðlun, kalla sig tollmiðlara eða með öðrum hætti gefa til kynna að þau hafi hlotið viðurkenningu til að starfa sem tollmiðlari.

Skrá yfir tollmiðlara á Íslandi er aðgengileg hér á vefnum

Í tollalögum númer 88/2005 með síðari breytingum er hægt lesa nánar um ábyrgð, upplýsingaskyldu, gerð og varðveislu aðflutningsskjala, skyldu tollmiðlara til að aðstoða tollgæslu og fleira.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum