Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2024

Fyrirsagnalisti

5.4.2024 : Villa við álagningu kílómetragjalds leiðrétt

Við útreikning álagningar kílómetragjalds vegna febrúar kom upp villa sem varð til þess að hluti raf- og tengiltvinnbílaeigenda fengu ranga álagningu. 

Lesa meira

27.3.2024 : Opnað fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef Skattsins

Gjalddagi gistináttaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar 2024, er 5. apríl. Opnað hefur verið fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef skattsins.

Lesa meira

13.3.2024 : Tollmiðlaranámskeið hefst 15. apríl 2024

Tollskóli ríkisins heldur námskeið fyrir starfsfólk tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. Námskeiðið verður haldið dagana 15. apríl til 23. maí 2024, mánudaga-fimmtudaga kl. 12:20-16:00.

Lesa meira

13.3.2024 : Hald lagt á ólögleg lyf hér á landi í alþjóðlegri aðgerð

Tollgæslan og Lyfjastofnun voru meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð Europol sem beindist að viðskiptum og innflutningi á ólöglegum lyfjum.

Lesa meira

12.3.2024 : Könnun á stafvæðingu íslenskra fyrirtækja

Forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja telja mikinn ávinning af því að nota rafræna reikninga í stað pappírsreikninga og PDF-skjala. Tímasparnaður, minni kostnaður, aukin sjálfvirknivæðing, sveigjanleiki og öryggi eru meðal helstu kosta sem nefndir eru í könnun sem Maskína framkvæmdi fyrir Nordic Smart Government & Business.

Lesa meira

8.3.2024 : Gjalddagi gistináttaskatts 5. apríl – ertu örugglega skráður?

Gistináttaskattur kom aftur til framkvæmda þann 1. janúar 2024 og ber því að innheimta gistináttaskatt og standa skil á honum í ríkissjóð vegna sölu á gistiaðstöðu samkvæmt ákvæðum laga um gistináttaskatt.

Lesa meira

1.3.2024 : Skattframtal 2024 - skilafrestur til 14. mars

Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2024, vegna tekna 2023, á þjónustuvef Skattsins í dag. Frestur til að skila er til 14. mars. Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á framtalið og því fljótlegt og auðvelt að yfirfara upplýsingar, bæta við ef eitthvað vantar og staðfesta að lokum.

Lesa meira

15.2.2024 : Opnað fyrir framtalsskil einstaklinga 1. mars

Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins, www.skattur.is frá og með 1. mars nk. og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2023 að skila skattframtali og telja fram. Lokaskiladagur er 14. mars.

Lesa meira

12.2.2024 : Fréttatilkynning vegna viðbótarlaunakerfis hjá Skattinum

Til frekari áréttingar vegna umfjöllunar um launakerfi Skattsins. Breytingar á álögðum gjöldum einstaklinga og lögaðila hafa ekki leitt til þess að starfsfólk Skattsins ávinni sér tilkall eða rétt til viðbótarlauna eða annars konar aukagreiðslna.

Lesa meira

1.2.2024 : Opnað fyrir skil á skattframtali lögaðila 2024

Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali lögaðila 2024, vegna tekna 2023, á þjónustuvef Skattsins. Almennur framtalsfrestur lögaðila er til 31. maí, en fagaðilar (endurskoðendur og bókarar) geta fengið framlengdan frest allt til 30. september.

Lesa meira

29.1.2024 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2024

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2024 verður fimmtudaginn 1. febrúar. Forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustusíðu Skattsins undir flipanum samskipti.

Lesa meira

26.1.2024 : Vegna umræðu um launakerfi Skattsins

Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um launakerfi Skattsins þykir rétt að koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

18.1.2024 : Yfirlýsing ársreikningaskrár vegna birtingar upplýsinga sbr. ákvæði 8. gr. flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins

Með lögum um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar voru ákvæði flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins innleidd í íslenskan rétt.

12.1.2024 : Skráning á gistináttaskattsskrá

Gistináttaskattur kom aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024 og ber því að innheimta gistináttaskatt og standa skil á honum í ríkissjóð vegna sölu á gistiaðstöðu að nýju.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum