Fréttir og tilkynningar


Kynning á stuðningsaðgerðum til fyrirtækja í Grindavík

4.7.2024

Þann 27. júní sl. var haldin kynning á vegum atvinnuteymis Grindavíkurbæjar á þeim stuðningsaðgerðum sem fyrirtækjum í Grindavík standa til boða vegna áhrifa náttúruhamfara á samfélagið.

Á kynningunni héldu Guðlaug Guðjónsdóttir og Ágústa Þorbjörg Ólafsdóttir kynningu á þeim úrræðum sem fyrirtæki geta sótt um til Skattsins auk þess sem Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri hjá Fjármála og efnahagsráðuneytinu fór yfir þau úrræði sem ríkisstjórnin hefur boðið þessum fyrirtækjum og greindi frá nýlegum lagabreytingum.

Upptaka af kynningunni er aðgengileg á youtube-rás Skattsins.

Horfa á kynningarfund

Nánari upplýsingar umúrræði fyrir rekstraraðila í Grindavík  


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum