Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Barnabætur greiddar út

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2025 var föstudaginn 31. janúar.

Rétt til barnabóta á Íslandi eiga þau sem hafa á framfæri sínu börn 18 ára og yngri. Fjárhæð barnabóta tekur mið af tekjum hvers og eins.

Kona í köflóttum jakka skrifar í dagbók og lítur á fartölvuskjá

Varað við netsvikum

Skatturinn varar við skilaboðum sem mörgum landsmönnum hafa borist undanfarna daga í nafni Skattsins. Þar reyna svikulir einstaklingar að komast yfir fé og aðrar fjárhagsupplýsingar.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

17. feb. Eindagi bifreiðagjalds fyrir tímabilið janúar-júní 2023

17. feb. Eindagi fjársýsluskatts vegna janúar

17. feb. Eindagi kílómetragjalds fyrir 2. gjaldtímabil 2023

17. feb. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna janúar

17. feb. Olíugjald

17. feb. Takmörkuð skattskylda

17. feb. Veiðigjald

17. feb. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir janúar

17. feb. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

17. feb. Eindagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna janúar



Fréttir og tilkynningar

05. feb. 2025 : Umsókn um breytingar á skilamáta í virðisaukaskatti

Rekstraraðilar á virðisaukaskattsskrá sem seldu virðisaukaskattsskylda vöru eða þjónustu fyrir minna en 4.000.000 kr. á árinu 2024 geta óskað eftir því við ríkisskattstjóra að nota almanaksárið 2025 sem uppgjörstímabil (ársskil) í stað tveggja mánaða skila. 

04. feb. 2025 : Mikið magn ólöglegra lyfja haldlagt hér á landi í alþjóðlegri aðgerð

Tollgæslan var meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð Europol sem beindist að viðskiptum og innflutningi á ólöglegum lyfjum og naut liðsinnis Lyfjastofnunar.

31. jan. 2025 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2025

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2025 var föstudaginn 31. janúar. Forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustuvef Skattsins undir flipanum samskipti.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica