Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar á leidretting.is

Heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns hefur verið framlengd til og með 31. desember 2025.

Þau sem vilja halda áfram að ráðstafa séreignarsparnaði inn á lán þurfa ekkert að gera.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

16. des. Eindagi fjársýsluskatts vegna nóvember

16. des. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna nóvember

16. des. Olíugjald

16. des. Takmörkuð skattskylda

16. des. Veiðigjald

16. des. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir nóvember

16. des. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

16. des. Eindagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna nóvember

30. des. Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið september-október

30. des. Úrvinnslugjald í tolli, 2 mánaða skil



Fréttir og tilkynningar

03. des. 2024 : Skattfrjáls nýting séreignasparnaðar á leidretting.is framlengd út árið 2025

Alþingi samþykkti á dögunum framlengingu á heimild til skattfrjálsrar nýtingar séreignasparnaðar inn á höfuðstól fasteignaláns og heimild til skattfrjálsrar úttektar á uppsöfnuðum séreignasparnaði við kaup og öflun íbúðarhúsnæðis til eigin nota.

21. nóv. 2024 : Skatturinn tekur þátt í þjónustukönnun ríkisstofnana

Skatturinn sendir nú þjónustukönnun til hluta viðskiptavina sinna með það að markmiði að kanna ánægju með þjónustuna og bæta hana. 

20. nóv. 2024 : Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 28. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica