Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar framlengd um tvö ár

Heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns hefur verið framlengd til og með 30. júní 2023.

Þeir sem nú þegar nýta sér úrræðið og vilja halda því áfram þurfa að óska eftir framlengingu á leidretting.is.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hækka endurgreiðslur virðisaukaskatts vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis tímabundið úr 60% í 100%.

Auk þess fæst virðisaukaskattur af bílaviðgerðum nú endurgreiddur.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. júl. Eftirlitsgjald fasteignasala

30. júl. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. júl. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 6/8

30. júl. Útvarpsgjald einstaklinga, greiðsla 2/3

30. júl. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 2/7

3. ágú. Skipulagsgjald

3. ágú. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

4. ágú. Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. apríl - 30. júní

4. ágú. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna júlí

4. ágú. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutningsFréttir og tilkynningar

29. jún. 2021 : Viðspyrnustyrkir - breytingar

Með lögum nr. 37/2021 voru gerðar breytingar á lögum nr. 160/2020, um viðspyrnustyrki. Var m.a. heimilað að greiða viðspyrnustyrki til þeirra rekstraraðila sem orðið hafa fyrir 40-60% tekjufalli á tilgreindum tíma, en áður hafði tekjufall þurft að ná a.m.k. 60%.

21. jún. 2021 : Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á lán eða vegna húsnæðiskaupa framlengd

Almenn heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna hefur verið framlengd til og með 30. júní 2023.

10. jún. 2021 : Greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds

Samþykkt hafa verið á Alþingi lög nr. 36/2021, um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar).

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Aðgerðir vegna heims­faraldurs COVID-19

Skattinum hefur verið falin framkvæmd á ýmsum úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaraldursins og aðgerða vegna hans. Um er að ræða fjölmörg atriði s.s., margskonar styrkir, frestanir greiðslna og endurgreiðsla virðisaukaskatts, svo dæmi séu tekin.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica