Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Áhrif sóttvarnar­aðgerða á afgreiðslur Skattsins

Þjónusta í afgreiðslum á Laugavegi 166 og í Tollhúsinu Tryggvagötu 19 er nú takmörkuð.

Aðeins hægt að nálgast útprentaðar upplýsingar/leiðbeiningar, afhenda gögn og sækja fyrirfram pöntuð gögn eins og t.d. vottorð.

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu

Skatturinn hvetur alla viðskiptavini sína til að nýta upplýsingar á vefnum, hafa samband í gegnum tölvupóst eða hringja í stað þess að koma í afgreiðslur.
English - PolskaLietuviskai

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hækka endurgreiðslur virðisaukaskatts vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis tímabundið úr 60% í 100%.

Auk þess fæst virðisaukaskattur af bílaviðgerðum nú endurgreiddur.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

17. maí Eindagi fjársýsluskatts vegna apríl

17. maí Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna apríl

17. maí Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

17. maí Olíugjald

17. maí Takmörkuð skattskylda

17. maí Veiðigjald

17. maí Virðisaukaskattur, skemmri skil

17. maí Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

27. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef ríkisskattstjóra.

31. maí Álagning einstaklingaFréttir og tilkynningar

06. maí 2021 : Tollmiðlaranámskeið 17. maí - 22. júní 2021

Tollskóli ríkisins hefur tekið upp samstarf við fræðslufyrirtækið Promennt um framkvæmd á Tollmiðlara námskeiðum. Næsta námskeið verður 17. maí- 22 júní. kl. 12:20-16:00 kennt er mánudaga-fimmtudaga (ekki á föstudögum).

30. apr. 2021 : Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

Þann 1. maí taka gildi lög nr. 30/2021 um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

26. apr. 2021 : Tekjufallsstyrkir - Umsóknarfrestur að renna út

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um tekjufallsstyrk rennur út 1. maí n.k. Allir þeir sem eiga rétt en hafa ekki sótt um eru hvattir til þess að gera það sem fyrst.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Aðgerðir vegna heims­faraldurs COVID-19

Skattinum hefur verið falin framkvæmd á ýmsum úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaraldursins og aðgerða vegna hans. Um er að ræða fjölmörg atriði s.s., margskonar styrkir, frestanir greiðslna og endurgreiðsla virðisaukaskatts, svo dæmi séu tekin.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica