Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Taktu afstöðu!

Frestur til að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán er til og með 30. september 2021.

Ef gildistími umsókna er ekki framlengdur falla umsóknir úr gildi frá og með 1. júlí 2021 og engar frekari greiðslur berast inn á lán.

Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 1. október nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2020, en álagning lögaðila fer fram 29. október nk.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hækka endurgreiðslur virðisaukaskatts vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis tímabundið úr 60% í 100%.

Auk þess fæst virðisaukaskattur af bílaviðgerðum nú endurgreiddur.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. sep. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. sep. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 8/8

30. sep. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 4/7

1. okt. Byrjað að taka á móti umsóknum um endurgreiðslu á staðgreiðslu.

1. okt. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 2. ársfjórðungs 2021

1. okt. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar seinni greiðsla

1. okt. Lokaskiladagur atvinnumanna á lögaðilaframtölum

1. okt. Skipulagsgjald

1. okt. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

4. okt. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna septemberFréttir og tilkynningar

24. sep. 2021 : Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – staða innleiðingar

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

22. sep. 2021 : Ársskýrsla vegna ársins 2020 er komin út

Ársskýrsla Skattsins vegna ársins 2020 hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er fjallað um það sem bar hæst í starfsemi Skattsins á árinu 2020 og ýmsar tölulegar upplýsingar birtar.

13. sep. 2021 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 1. október nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2020, en álagning lögaðila fer fram 29. október nk.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Aðgerðir vegna heims­faraldurs COVID-19

Skattinum hefur verið falin framkvæmd á ýmsum úrræðum sem stjórnvöld hafa gripið til vegna kórónuveirufaraldursins og aðgerða vegna hans. Um er að ræða fjölmörg atriði s.s., margskonar styrkir, frestanir greiðslna og endurgreiðsla virðisaukaskatts, svo dæmi séu tekin.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica