Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Tilkynningar um skuld við ríkissjóð

Tilkynning um gjaldfallna skuld við ríkissjóð hefur verið send á Ísland.is. 

Mögulegt er fyrir einstaklinga og fyrirtæki að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum á lengra tímabil.

Skatturinn í Reykjavík flytur í Katrínartún 6

Öll móttaka viðskiptavina Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hefur verið flutt í Katrínartún 6.

Afgreiðslum sem áður voru í Tollhúsinu og á Laugavegi 166 hefur verið lokað.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

15. des. Eindagi fjársýsluskatts vegna nóvember

15. des. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna nóvember

15. des. Olíugjald

15. des. Takmörkuð skattskylda

15. des. Veiðigjald

15. des. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir nóvember

15. des. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

28. des. Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið september-október

28. des. Úrvinnslugjald í tolli, 2 mánaða skil

28. des. Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir september-októberFréttir og tilkynningar

24. nóv. 2023 : VSK-ívilnun vegna kaupa á rafmagnsbifreiðum, rafhjólum o.fl. fellur niður um áramót

Undanfarin ár hafa verið í gildi sérstakar ívilnanir fyrir kaupendur og innflytjendur rafmagns- og vetnisbifreiða, rafhjóla o.fl. vistvænna farartækja. Þessar ívilnanir munu að óbreyttu falla niður um næstu áramót.

20. nóv. 2023 : Tilkynning um skuld við ríkissjóð

Í kjölfar álagningar lögaðila á framtal 2023, vegna rekstrarársins 2022, er mörgum fyrirtækjum að berast ábendingar á Ísland.is um gjaldfallna skuld við ríkissjóð sem er komin í innheimtu.

16. nóv. 2023 : Rangar kröfur í netbönkum hjá launagreiðendum í skilum

Villa varð við vinnslu upplýsinga vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds sem varð til þess að rangar kröfur birtust í netbönkum launagreiðenda. Unnið er að því að fjarlægja rangar kröfur.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica