Skatturinn - skattar og gjöld
Fyrirsagnalisti

Barnabætur greiddar út
Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2025 var föstudaginn 31. janúar.
Rétt til barnabóta á Íslandi eiga þau sem hafa á framfæri sínu börn 18 ára og yngri. Fjárhæð barnabóta tekur mið af tekjum hvers og eins.

Varað við netsvikum
Skatturinn varar við skilaboðum sem mörgum landsmönnum hafa borist undanfarna daga í nafni Skattsins. Þar reyna svikulir einstaklingar að komast yfir fé og aðrar fjárhagsupplýsingar.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum
Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum.
Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.