Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað m.a. vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hafa verið sameinaðar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

15. ágú. Eindagi bifreiðagjalda fyrir tímabilið júlí-desember 2022

15. ágú. Eindagi fjársýsluskatts vegna júlí

15. ágú. Eindagi kílómetragjalds fyrir 1. gjaldtímabil 2022

15. ágú. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna júlí

15. ágú. Olíugjald

15. ágú. Takmörkuð skattskylda

15. ágú. Veiðigjald

15. ágú. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

15. ágú. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir júlí

17. ágú. Álagningarskrá einstaklinga liggur frammi til 31. ágúst 2022Fréttir og tilkynningar

25. júl. 2022 : Enn um netsvik - sýnið aðgát

Enn á ný er komið upp tilfelli þar sem netþrjótar herja á fólk í nafni Skattsins í þeim tilgangi að hafa af þeim peninga. Fólk er beðið um að sýna aðgát og kynna sér einkenni netsvika.

20. júl. 2022 : Lagabreytingar varðandi tollamál

Við frestun þingfundar þann 16. júní voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum er varða tollamál og innflutning sem taka gildi í sumar.

15. júl. 2022 : Varað við endurteknum vefsvikum

Enn á ný er herja netþrjótar á fólk í nafni Skattsins í þeim tilgangi að hafa af þeim peninga eða fjárhagsupplýsingar.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica