Skatturinn - skattar og gjöld
Fyrirsagnalisti

Skattframtal 2023 - Það er enn hægt að skila
Skattframtal 2023, vegna tekna 2022, er enn opið til staðfestingar á þjónustuvef Skattsins.
Skilafrestur framtals var til 14. mars.
Þau sem eiga eftir að skila þurfa að gera það sem fyrst.

Skattþrep og persónuafsláttur 2023
Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.
Persónuafsláttur hækkar í 715.981 kr. á ári eða 59.665 á mánuði. Hækkunin nemur 5.749 kr. á mánuði.

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík eru í Tollhúsinu
Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, eru í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.