Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað

Frá og með mánudeginum 4. október verður öll afgreiðsla Skattsins, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, staðsett í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hækka endurgreiðslur virðisaukaskatts vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis tímabundið úr 60% í 100%.

Auk þess fæst virðisaukaskattur af bílaviðgerðum nú endurgreiddur.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

20. okt. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2021

28. okt. Álagningarseðill lögaðila birtur á þjónustuvef Skattsins

28. okt. Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið júlí-ágúst

28. okt. Úrvinnslugjald í tolli, 2 mánaða skil

28. okt. Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir júlí-ágúst 2021

29. okt. Álagning lögaðila 2021

29. okt. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

29. okt. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 5/7

1. nóv. Skipulagsgjald

1. nóv. Staðgreiðsla, tryggingagjald lögaðila af launum og hlunninda undanþegin staðgr.Fréttir og tilkynningar

15. okt. 2021 : Skatturinn hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2021

Annað árið í röð er Skatturinn meðal þeirra fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnanna sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, sem Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) veitir.

01. okt. 2021 : Afgreiðsla Skattsins í Reykjavík á einum stað

Frá og með mánudeginum 4. október verður öll afgreiðsla Skattsins, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, staðsett í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

27. sep. 2021 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2018 lagðar fram

Skattskrár vegna álagningar á einstaklinga og lögaðila á árinu 2019 og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2018 eru lagðar fram í dag, mánudaginn 27. september 2021.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica