Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Maður með barn á háhest

Barnabætur

Fjórða greiðsla barnabóta ársins er 30. september.

Fjárhæðin er sú sama og var við síðustu greiðslu. 

Nánari upplýsingar um útreikning þinna barnabóta má finna í niðurstöðum álagningar á þjónustuvef Skattsins.

Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2021, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Endurgreiðsluhlutfall vegna vinnu við íbúðarhúsnæði lækkar í 60% frá og með 1. september nk.

Umsóknir um 100% endurgreiðslu mega berast eftir þann tíma í allt að sex ár.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

3. okt. Skipulagsgjald

3. okt. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

4. okt. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna september

4. okt. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

5. okt. Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir júlí-ágúst

5. okt. Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir ágúst

5. okt. Gjalddagi skatts af heitu vatni fyrir tímabilið júlí-ágúst

17. okt. Eindagi fjársýsluskatts vegna september

17. okt. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna september

17. okt. OlíugjaldFréttir og tilkynningar

13. sep. 2022 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2021, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

25. ágú. 2022 : Lokafrestur til að skila ársreikningi rennur út 31. ágúst 2022

Frestur til að skila ársreikningi vegna rekstrarársins 2021 til Ársreikningaskrár rennur út þann 31. ágúst nk. Skila ber ársreikningi innan mánaðar eftir að reikningurinn var samþykktur á aðalfundi félags, þó eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs.

17. ágú. 2022 : Álagningarskrá einstaklinga vegna tekjuársins 2021 lögð fram

Álagningarskrá vegna álagningar á einstaklinga á árinu 2022 vegna tekjuársins 2021 er til sýnis frá 17. ágúst til 31. ágúst að báðum dögum meðtöldum. 

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica