Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Slit vofa yfir fjölda félaga vegna vanskila á ársreikningi

 

Um 500 félög hafa fengið tilkynningu í Stafrænt pósthólf á Ísland.is um að fyrirhugað sé að slíta félögunum vegna vanskila á ársreikningi.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Kona í köflóttum jakka skrifar í dagbók og lítur á fartölvuskjá

Varað við netsvikum

Skatturinn varar við skilaboðum sem mörgum landsmönnum hafa borist undanfarna daga í nafni Skattsins. Þar reyna svikulir einstaklingar að komast yfir fé og aðrar fjárhagsupplýsingar.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

20. apr. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. janúar - 31. mars 2024

28. apr. Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið janúar-febrúar

28. apr. Úrvinnslugjald í tolli, 2 mánaða skil

28. apr. Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir janúar-febrúar

30. apr. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. apr. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 3/8

1. maí Fyrirframgreiðsla barnabóta seinni greiðsla

1. maí Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 4. ársfjórðungs 2023

1. maí Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna apríl

2. maí Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)



Fréttir og tilkynningar

08. apr. 2025 : Fjarskiptafyrirtæki skylt að afhenda Skattinum fjarskiptagögn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurð um að fjarskiptafyrirtæki sé skylt að láta Skattinum í té gögn og upplýsingar um fjarskiptagögn vegna rannsóknar skattrannsóknarstjóra.

04. apr. 2025 : Fjöldi ársreikninga í vanskilum

Ársreikningaskrá sendi þann 7. mars sl. um 500 félögum tilkynningu í Stafrænt pósthólf á Ísland.is um að fyrirhugað væri að slíta félögunum vegna vanskila á ársreikningi. 

04. apr. 2025 : TOB leyfi í tollakerfi

Vakin er athygli á að kóði fyrir innflutning á tóbaki til einkanota er orðinn virkur í tollakerfi (TOB leyfi) og tekur til innfluttra sendinga sem innihalda tóbak til einkanota.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica