Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

22.10.2021 : Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – lokadagsetning

Vakin er athygli innflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum að lokað verður fyrir móttöku eldri tegundar skýrslu (E1) þann 1. febrúar 2022.

Lesa meira

19.10.2021 : Nýr Nordisk eTax vefur opnaður

Opnaður hefur verið nýr Nordisk eTax vefur – nordisketax.net.  Þar er að finna almennar upplýsingar um skattamál á Norðurlöndunum á sex tungumálum.

Lesa meira

18.10.2021 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2019 lagðar fram

Skattskrár vegna álagningar á einstaklinga og lögaðila á árinu 2020 og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2019 eru lagðar fram í dag, mánudaginn 18. október 2021.

15.10.2021 : Skatturinn hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2021

Annað árið í röð er Skatturinn meðal þeirra fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnanna sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, sem Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) veitir.

Lesa meira

1.10.2021 : Afgreiðsla Skattsins í Reykjavík á einum stað

Frá og með mánudeginum 4. október verður öll afgreiðsla Skattsins, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, staðsett í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum