Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

5.4.2024 : Villa við álagningu kílómetragjalds leiðrétt

Við útreikning álagningar kílómetragjalds vegna febrúar kom upp villa sem varð til þess að hluti raf- og tengiltvinnbílaeigenda fengu ranga álagningu. 

Lesa meira

27.3.2024 : Opnað fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef Skattsins

Gjalddagi gistináttaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar 2024, er 5. apríl. Opnað hefur verið fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef skattsins.

Lesa meira

13.3.2024 : Tollmiðlaranámskeið hefst 15. apríl 2024

Tollskóli ríkisins heldur námskeið fyrir starfsfólk tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. Námskeiðið verður haldið dagana 15. apríl til 23. maí 2024, mánudaga-fimmtudaga kl. 12:20-16:00.

Lesa meira

13.3.2024 : Hald lagt á ólögleg lyf hér á landi í alþjóðlegri aðgerð

Tollgæslan og Lyfjastofnun voru meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð Europol sem beindist að viðskiptum og innflutningi á ólöglegum lyfjum.

Lesa meira

12.3.2024 : Könnun á stafvæðingu íslenskra fyrirtækja

Forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja telja mikinn ávinning af því að nota rafræna reikninga í stað pappírsreikninga og PDF-skjala. Tímasparnaður, minni kostnaður, aukin sjálfvirknivæðing, sveigjanleiki og öryggi eru meðal helstu kosta sem nefndir eru í könnun sem Maskína framkvæmdi fyrir Nordic Smart Government & Business.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum