Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

1.12.2025 : Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 16. desember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Kynningin verður einnig aðgengileg í streymi. 

1.12.2025 : Vörum okkur á netsvikum

Þrjótar nýta annatíma þegar mikið er að gera til að reyna að svíkja fé af fólki. Það er mikilvægt að vera á varðbergi, vera gagnrýnin og læra að þekkja einkenni netsvika.

Lesa meira

31.10.2025 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2025

Skatturinn hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2025 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir.

Lesa meira

31.10.2025 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á lögaðila á árinu 2025

Álagningu tekjuskatts 2025 á lögaðila sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem lögð skulu á vegna tekjuársins 2024 er lokið.

23.10.2025 : Konur og kvár leggja niður störf hjá Skattinum

Opið verður hjá Skattinum á morgun 24. október til klukkan 14 og nauðsynleg lágmarksþjónusta tryggð. Búast má við hnökrum á þjónustu vegna fjarveru kvenna og kvára.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum