Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

24.11.2023 : VSK-ívilnun vegna kaupa á rafmagnsbifreiðum, rafhjólum o.fl. fellur niður um áramót

Undanfarin ár hafa verið í gildi sérstakar ívilnanir fyrir kaupendur og innflytjendur rafmagns- og vetnisbifreiða, rafhjóla o.fl. vistvænna farartækja. Þessar ívilnanir munu að óbreyttu falla niður um næstu áramót.

Lesa meira

20.11.2023 : Tilkynning um skuld við ríkissjóð

Í kjölfar álagningar lögaðila á framtal 2023, vegna rekstrarársins 2022, er mörgum fyrirtækjum að berast ábendingar á Ísland.is um gjaldfallna skuld við ríkissjóð sem er komin í innheimtu.

Lesa meira

16.11.2023 : Rangar kröfur í netbönkum hjá launagreiðendum í skilum

Villa varð við vinnslu upplýsinga vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds sem varð til þess að rangar kröfur birtust í netbönkum launagreiðenda. Unnið er að því að fjarlægja rangar kröfur.

Lesa meira

3.11.2023 : Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 8. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.

3.11.2023 : Hald lagt á ólögleg lyf og steratengd efni í alþjóðlegri aðgerð

Tollgæslan, Lyfjastofnun og Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra voru meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð INTERPOL sem beindist að ólöglegum lyfjum sem keypt eru á netinu. 

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum