Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

31.10.2024 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á lögaðila á árinu 2024

Álagningu tekjuskatts 2024 á lögaðila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla, sbr. og 4. mgr. 71. gr., sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem lögð skulu á vegna tekjuársins 2023 skv. VIII.-XIV. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, er lokið.

31.10.2024 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2024

Skatturinn hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2024 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir.

Lesa meira

24.10.2024 : Birting álagningar lögaðila 2024

Álagning lögaðila fer fram 31. október nk. og eru álagningarseðlar birtir á þjónustuvef Skattsins 24. október. Kröfur vegna innheimtu gjalda í kjölfar álagningar birtast í netbönkum sama dag.

Lesa meira

16.10.2024 : Stafræn Norðurlönd

Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði í heiminum árið 2030. Fjölþættu samstarfi, m.a. tengt stafrænum umskiptum og nýsköpun, er ætlað að raungera þá sýn.

Lesa meira

4.10.2024 : Fjarfundir Nordic Smart Government & Business um stafræna umbreytingu á Norðurlöndum

Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum