Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

31.12.2025 : Almennri heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar á íbúðarlán lýkur 31. desember 2025

Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar samkvæmt almennu úrræði, gjarnan kennt við Leiðréttinguna, lýkur þann 31. desember 2025.

Lesa meira

23.12.2025 : Opnunartímar um jól og áramót

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma Skattsins. Vakin er sérstök athygli á að 30. desember er síðasti bankadagur ársins og uppfærslum á tollakerfum.

Lesa meira

22.12.2025 : Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2026

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2026. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.

Lesa meira

22.12.2025 : Skráning vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Ríkisskattstjóri hefur eftirlit með rekstraraðilum í tilteknum atvinnugreinum vegna aðgerða sem þeir eiga að viðhafa gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

19.12.2025 : Lög um kílómetragjald á öll ökutæki samþykkt á Alþingi

Lög um kílómetragjald á ökutæki voru samþykkt á Alþingi í gær. Þar er kveðið á um að eigendur allra ökutækja skuli skrá kílómetrastöðu og greiða kílómetragjald fyrir hvern ekinn kílómetra. 

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum