Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

23.1.2026 : Vernd í verki: árvekni við landamærin

Alþjóðlegi tolladagurinn, sem haldinn er 26. janúar ár hvert, gefur okkur tilefni til að beina sjónum að mikilvægu hlutverki tollyfirvalda við vernd samfélags manna um allan heim.

Lesa meira

14.1.2026 : Endurskoðaðar upprunareglur PEM tóku gildi um áramótin

PEM-samkomulagið er svæðisbundið samkomulag um sameiginlegar reglur um uppruna vara sem gilda í fjölda fríverslunarsamninga milli ríkja í Evrópu og á Miðjarðarhafssvæðinu.

Lesa meira

31.12.2025 : Almennri heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar á íbúðarlán lýkur 31. desember 2025

Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar samkvæmt almennu úrræði, gjarnan kennt við Leiðréttinguna, lýkur þann 31. desember 2025.

Lesa meira

22.12.2025 : Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2026

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2026. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.

Lesa meira

22.12.2025 : Skráning vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Ríkisskattstjóri hefur eftirlit með rekstraraðilum í tilteknum atvinnugreinum vegna aðgerða sem þeir eiga að viðhafa gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum