Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

11.7.2024 : Breyting á reglum um bifreiðahlunnindi

Breyting hefur orðið á útreikningsreglum vegna bifreiðahlunninda þegar um ræðir bifreiðar sem knúnar eru með rafmagni, vetni eða metan.

Lesa meira

8.7.2024 : Svika-SMS send út í nafni Skattsins

Skatturinn varar við skilaboðum sem mörgum landsmönnum hafa borist undanfarna daga í nafni Skattsins. Þar reyna svikulir einstaklingar að komast inn á heimabanka og svíkja út fé.

Lesa meira

4.7.2024 : Kynning á stuðningsaðgerðum til fyrirtækja í Grindavík

Þann 27. júní sl. var haldin kynning á vegum atvinnuteymis Grindavíkurbæjar á þeim stuðningsaðgerðum sem fyrirtækjum í Grindavík standa til boða vegna áhrifa náttúruhamfara á samfélagið.

Lesa meira

10.6.2024 : Ársreikningaskrá: Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila

Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 12. júní kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi ásamt væntanlegu eftirliti með sjálfbærniskýrslum.

3.6.2024 : Nýjar kröfur ESB til íslenskra fyrirtækja um aukna upplýsingagjöf í sjóflutningum

Evrópusambandið (ESB) hefur innleitt ICS2 (Import Control System 2) til að auka öryggi í vöruflutningum og bæta áhættugreiningu á vörusendingum áður en þær koma að landamærum ríkja ESB. Þetta nýja kerfi mun hafa áhrif á útflutning íslenskra fyrirtækja til ESB.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum