Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

27.1.2023 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2023

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2023 verður miðvikudaginn 1. febrúar n.k., forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustusíðu Skattsins undir flipanum samskipti.

Lesa meira

27.1.2023 : Fyrirframgreiðsluseðlar lögaðila 2023 birtir á þjónustuvef

Lögaðilum, sem gert er að greiða fyrirfram upp í þau gjöld sem lögð eru á í álagningu, hafa verið birtir fyrirframgreiðsluseðlar á þjónustuvef Skattsins.

Lesa meira

24.1.2023 : Áhersluatriði í eftirliti með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS)

Eftirlit ársreikningaskrár með félögum sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna mun í samráði við Verðbréfaeftirlit Evrópu (European Securities and Markets Authority) beinast að eftirfarandi þáttum.

24.1.2023 : Tilkynning um skuld við ríkissjóð

Að undanförnu hefur Skatturinn sent greiðsluáskorun til þeirra aðila sem hafa gjaldfallna skuld við ríkissjóð. Hún er birt á pósthólfi viðkomandi á vefsíðunni Ísland.is.

Lesa meira

23.1.2023 : Auknar endurgreiðsluheimildir virðisaukaskatts fallnar úr gildi

Skatturinn vill vekja athygli á því að fallnar eru úr gildi auknar endurgreiðsluheimildir sem settar voru sem liður í viðbrögðum stjórnvalda við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs af völdum kórónaveiru.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum