Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

16. júlí 2025 : Falsaðar OxyContin töflur í umferð

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands hefur greint falsaðar 80 mg OxyContin töflur í dreifingu á Íslandi. Töflurnar innihalda ekki oxycodone. Lesa meira

11. júlí 2025 : Ölgerðin hlýtur vottun sem viðurkenndur rekstraraðili (AEO)

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. hefur nýverið hlotið viðurkenninguna viðurkenndur rekstraraðili (AEO) hjá íslenskum tollayfirvöldum. AEO-vottunin er staðfesting á að fyrirtækið sé öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni og nýtur þar af leiðandi viðurkenningar íslenskra og erlendra tollayfirvalda.

Lesa meira

10. júlí 2025 : Lokafrestur til að skila ársreikningum er 31. ágúst

Ársreikningum á að skila til ársreikningaskrár innan mánaðar eftir staðfestingu á aðalfundi. Ársreikningum er skilað með rafrænum hætti í gegnum þjónustuvef Skattsins.

Lesa meira

30. maí 2025 : Tölulegar upplýsingar um álagningu einstaklinga

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2025, á tekjur ársins 2024. Tekjuskattur og útsvar hafa að mestu þegar verið innheimt í staðgreiðslu en í álagningunni fer fram endanlegt uppgjör þessara skatta.

Lesa meira

30. maí 2025 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga árið 2025

Álagningar- og innheimtuseðlar eru aðgengilegir á þjónustuvef Skattsins. Kærufrestur vegna álagningar þeirra skatta og gjalda, sem álagning þessi tekur til, rennur út mánudaginn 1. september 2025.

Til baka


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum