Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

6.5.2021 : Tollmiðlaranámskeið 17. maí - 22. júní 2021

Tollskóli ríkisins hefur tekið upp samstarf við fræðslufyrirtækið Promennt um framkvæmd á Tollmiðlara námskeiðum. Næsta námskeið verður 17. maí- 22 júní. kl. 12:20-16:00 kennt er mánudaga-fimmtudaga (ekki á föstudögum).

Lesa meira

30.4.2021 : Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur

Þann 1. maí taka gildi lög nr. 30/2021 um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

26.4.2021 : Tekjufallsstyrkir - Umsóknarfrestur að renna út

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um tekjufallsstyrk rennur út 1. maí n.k. Allir þeir sem eiga rétt en hafa ekki sótt um eru hvattir til þess að gera það sem fyrst.

Lesa meira

23.4.2021 : Sameining Skattsins og Skattrannsóknarstjóra ríkisins

Þann 1. maí nk. sameinast Skatturinn og Skattrannsóknarstjóri ríkisins en lög þess efnis voru samþykkt frá Alþingi þann 20. apríl sl. 

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum