Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila
Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar fimmtudaginn 22. maí kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi.
Hvar: Hjá Skattinum, Katrínartúni 6 og í streymi á Teams
Hvenær: 22. maí kl. 09:15. Húsið opnar kl. 9.
Skráning á viðburð
Halldór I. Pálsson, sérfræðingur hjá Ársreikningaskrá, fór yfir helstu niðurstöður skýrslunnar auk þess sem hann sagði frá hvernig eftirliti er háttað hér á landi.
Fundurinn er til upplýsingar fyrir stjórnendur, endurskoðendur og aðra sem að gerð reikningsskila koma.
Viðburðurinn hefst kl. 9:15, húsið opnar kl. 9. Að viðburði loknum verður boðið upp á léttar veitingar og spjall
Upptaka og glærur
Glærur: Kynning á niðurstöðum Verðbréfaeftirlits Evrópu
Upptaka: Upptaka af kynningu (opnast á youtube.com)
Skýrsla verðbréfaeftirlits Evrópu: ESMA: Report on 2024 Corporate reporting enforcement and regulatory activities
Ítarefni
ESMA: Guidelines - On Enforcement of Financial Information
ESMA: Guidelines - On Enforcement of Sustainability Information
ESMA: Guidelines - On Alternative Performance Measures
EU Commission: Guidelines on reporting climate-related information