Ríki-fyrir-ríki skýrslur (CbC) - Leiðbeiningar

Upphaf reglna um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu (e. Country by Country report) má rekja til þess að á árinu 2013 gaf OECD út skýrslu um leiðir til að sporna við skattsvikum og öðru fjármálamisferli með skilvirku samstarfi þjóða og stofnana.

Lesa meira

Ríki-fyrir-ríki skýrslur (CbC) - Tæknilýsing

Á þessari síðu er tæknilýsing fyrir skil á upplýsingum samkvæmt CbC. Notað er XML snið ríkisskattstjóra og  CbC XML schema version 1.0 notað til grundvallar. Leitast er við að hafa kafla XML skjalsins sem líkasta CbC skilgreiningunum en þó eru nokkur atriði einfölduð.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum