Lög og reglur
Fjölmörg lög og reglugerðir tengjast tollamálum. Mikilvægt er fyrir þá sem vinna við inn- og útflutning á vörum að hafa yfirsýn yfir þessar reglur og góðan aðgang að þeim. Hér eru upplýsingar um lög, reglugerðir, stjórnvaldsaðgerðir og fleira sem tengist tollamálum.