Ársreikningaskrá
Ársreikningaskrá tekur við, til opinberrar birtingar, ársreikningum félaga sem falla undir gildissvið laga um ársreikninga. Jafnframt hefur ársreikningaskrá eftirlit með því að skilaskyld gögn séu í samræmi við ákvæði viðeigandi laga, reglugerðra og settra reikningsskilareglna.
Skilaskylda ársreikninga til ársreikningaskrár er bundin í lög og refsirammi fyrir að standa ekki skil á ársreikningi er tilgreindur í lögum um ársreikninga.