Ferill ágreiningsmála

Ríkisskattstjóri leggur á opinber gjöld samkvæmt skattframtali. Ef ágreiningur skapast um einstaka liði skattframtals eða framteljandi lætur hjá líða að skila skattframtali, fer afgreiðsla mála í ákveðinn farveg. Hér er farið yfir úrræði bæði framteljanda og skattyfirvalda við úrlausn slíkra mála.

Lesa meira

Kæruleiðir

Ef ekki tekst að jafna um ágreining hefur framteljandi margs konar úrræði. Úrskurður ríkisskattstjóra kann að vera kæranlegur til yfirskattanefndar eða til efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Þá má bera ágreining um skattskyldu og skattstofna undir dómstóla. Loks hefur skattaðili þann kost að kvarta við Umboðsmann Alþingis.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum