Stjórnsýslukæra

Hægt er að fá ákvarðanir innheimtumanns ríkissjóðs endurskoðaðar með stjórnsýslukæru til fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Kæra verður ákvörðun innan þriggja mánaða frá því að aðila máls er tilkynnt um ákvörðun.

Einnig er hægt að fara fram á endurupptöku ákvörðunar hjá innheimtumanni.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum