Gjaldskrá

Eftirfarandi er yfirlit yfir kostnað við stofnun og skráningu félaga, fyrirtækja og við gerð vottorða:

Stofnun einkahlutafélags (ehf.) kr. 131.000
Stofnun hlutafélags (hf.) kr. 256.500
Stofnun sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri (ses.) kr. 131.000
Stofnun samvinnufélags (svf.) kr. 256.500
Stofnun sameignarfélags (sf.) kr. 89.500
Stofnun samlagsfélags (slf.)  kr. 89.500 
Stofnun firma eins manns* kr. 68.000

Húsfélag, félagasamtök o.fl.

kr. 5.000
Útskrift úr fyrirtækjaskrá kr. 700
Staðfest vottorð úr fyrirtækjaskrá kr. 1.000
Sérvottorð úr fyrirtækjaskrá kr. 1.800
Ljósrit af gögnum félaga 1-20 bls. kr. 50
Ljósrit af gögnum félaga frá bls. 21 kr. 40
Skráning útibús erlends félags á Íslandi kr. 256.500
Löggilding skilanefndar kr. 2.500

Gjöld vegna breytinga á skráningu fyrirtækjaskrár
Tilkynning um samruna/skiptingu kr. 3.500
Aukatilkynning kr. 3.500
Afskráning pr. félag kr. 3.500
Breyting úr ehf. í hf. kr. 128.000
Breyting úr hf. í ehf. kr. 11.800

Gjöld fyrir endurrit úr ársreikningaskrá skv. lögum um aukatekjur ríkissjóðs
Endurrit eða ljósrit pr. bls. kr. 300
Rafrænt afrit af gögnum, sótt á vef
Gjaldfrjálst


Gjaldskrá fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra vegna áritunar nafna og heimilisfanga
fyrirtækja á bréfsefni, gíróseðla, límmiða, úrtaksyfirlit o.þ.h. er að finna hér.

Staðgreiða verður skráningargjöld vegna nýskráninga og breytinga á ehf. / hf. / svf. / ses. (ekki hægt að greiða með kreditkorti).

Upplýsingar vegna greiðslna:

Ríkisskattstjóri, fyrirtækjaskrá
Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Kennitala: 540269-6029
Bankareikningur í Íslandsbanka: 0515-26-723000

*Athygli er vakin á því að firma eins manns fær ekki sérstaka kennitölu heldur starfar á kennitölu einstaklingsins.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum