Markaðsgjald

Markaðsgjald er lagt á gjaldstofn til greiðslu tryggingagjalds. Í framkvæmd er markaðsgjald gefið upp sem hluti af tryggingagjaldi. Gjaldið má draga frá tekjum þess rekstrarárs þegar stofn þess myndaðist. Um álagningu og innheimtu fer eftir ákvæðum laga um tryggingagjald.

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?

Almennt um markaðsgjald – 5. gr. laga nr. 38/2010, um Íslandsstofu

Álagning og innheimta markaðsgjalds – lög nr. 113/1990, um tryggingagjald


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum