Mikilvægar dagsetningar
27.12.2021 - Áhersluatriði ríkisskattstjóra vegna skipta á fjárhagsupplýsingum samkvæmt samræmdum staðli OECD um upplýsingagjöfNýir reikningar
01.01.2016 - Innleiða nýtt verklag við stofnun nýrra reikninga
Skoðun á reikningum
31.12.2016 - Skoðun lokið á einstaklingsreikningum sem eru að verðmæti yfir USD 1.000.000 eða meira þann 31.12.2016
31.12.2017 - Skoðun lokið á öðrum reikningum
Skilaskylda á upplýsingum
20. janúar 2024 - Skil á upplýsingum
20. janúar 2023 - Skil á upplýsingum
31. maí 2022 - Skil á upplýsingum
31. maí 2021 - Skil á upplýsingum
31. ágúst 2020 - Skil á upplýsingum (framlengdur frestur sbr. auglýsingar ríkisskattstjóra nr. 438/2020 og 439/2020)
31. maí 2019 - Skil á upplýsingum
31. maí 2018 - Skil á upplýsingum
31. maí 2017 - Skil á upplýsingum