Farmflytjendur, toll- og skipamiðlarar
Á þessari síðu finnurðu upplýsingar, leiðbeiningar, verklag, reglur og annað það er snýr að SMT-samskiptum farmflytjenda, toll- og skipamiðlara við tollstjóra. Ef þú hefur í hyggju að taka upp SMT samskipti við tollinn þarft þú að kynna þér þær reglur og leiðbeiningar sem hér er að finna. Ef þú ert starfsmaður hugbúnaðarfyrirtækis eða hugbúnaðardeildar fyrirtækis finnurðu hér leiðbeiningar, gögn og annað sem að notum kemur við þróun og/eða innleiðingu SMT samskipta við tollinn. Til að skoða og prenta sum neðangreindra skjala þarf hugbúnað sem getur lesið PDF skjöl. Smelltu hér til að sækja forritið Adobe Reader.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir tollmiðlara, sem hafa leyfi til SMT-tollafgreiðslu vegna innflutnings
- Leiðbeiningar þessar eru gerðar fyrir tollmiðlara, flutningsmiðlara og rekstraraðila tollvörugeymslna og frísvæða.
Leiðbeiningar fyrir tollmiðlara, sem hafa leyfi til SMT-tollafgreiðslu vegna útflutnings
- Leiðbeiningar þessar eru gerðar fyrir tollmiðlara, flutningsmiðlara og rekstraraðila tollvörugeymslna og frísvæða.
SMT-staðlar - EDIFACT rammaskeyti notuð við tollafgreiðslu
CUSCAR staðallinn; SMT-farmskrá (PDF 68kb)
CUSDEC staðallinn; SMT-aðflutningsskýrsla (PDF 131kb)
CUSDEC staðallinn; SMT-útflutningsskýrsla (PDF 136kb)
CUSRES staðallinn; SMT-svarskeyti tollsins vegna innflutnings (PDF 116kb)
CUSRES staðallinn; SMT-svarskeyti tollsins vegna útflutnings (PDF 110kb)
Dæmi um SMT-skeyti
CUSCAR - Dæmi um rammaskeyti (SMT-skeyti) frumfarmskrár yfir vörusendingu með skipi.
CUSCAR - Dæmi um rammaskeyti (SMT-skeyti) frumfarmskrár yfir vörusendingu með flugi.
CUSCAR - Dæmi um rammaskeyti (SMT-skeyti) uppskiptingar farmskrár innfluttrar vörusendingar.
CUSCAR - Dæmi um rammaskeyti (SMT-skeyti) sem er breyting á farmbréfi.
CUSCAR - Dæmi um rammaskeyti (SMT-skeyti) sem er tilkynning um fjölda uppskiptinga frumfarmbréfs.
Kemur í stað sk. beiðnablaðs (Beiðni um uppskiptingu farmskrár)
Sendingarnúmer vörusendinga
sjá 7. gr. reglugerðar nr. 1100/2006 um vörslu og tollmeðferð vöru
Sendingarnúmer - Vartala
Útreikningur vartölu sendingarnúmers þegar farmskrá er send með CUSCAR-skeyti til Tollstjóra
Ferill SMT-skeyta tollsins milli aðila
Hvaða skeyti eru sent á milli aðila við SMT-tollafgreiðslu o.fl.
Kódar og merking þeirra í tollakerfi
Villukódar úr Tollakerfi í CUSERR skeytum - innflutningur. | Villukódar úr Tollakerfi í CUSERR skeytum - útflutningur. |
Skjalakódar úr Tollakerfi í CUSDOR skeytum - innflutningur. |
Skjalakódar úr Tollakerfi í CUSDOR skeytum - útflutningur. |
Skuldfærslukódar úr Tollakerfi í CUSTAR skeytum; skuldfærslutilkynningum. | Kódar flutningsmáta yfir landamæri í CUSDEC Reitur 25 í útflutningsskýrslu og TDT-liður í CUSDEC. |
Tollafgreiðslustaðir Kódar sendir í CUSRES skeytum. Tollafgreiðslustaðir í tollakerfi sbr. t.d. LOC+41+REYTS::159 í CUSRES-skeyti Sjá lista í Tollalínunni |
Kódar tollmeðferðar í CUSDEC Reitur 37 í útflutningsskýrslu og GIS-liður línu í CUSDEC. |
Skjalakódar í CUSDEC leyfi/vottorð o.fl. með aðflutningsskýrslu (sbr. reitur 14 í aðflutningsskýrslu). |
Skjalakódar í CUSDEC Leyfi/vottorð o.fl. með útflutningsskýrslu (sbr. reitur 44 í útflutningsskýrslu og DOC-lið í CUSDEC) |
Umbúðakódar í CUSCAR Tegund umbúða og lýsing | |
Landa- og myntkódar í Tollakerfi | |
Tollskrárlyklar Færslulýsing, færsluteikning og textaskrá. | |
UN/LOCODE - United Nations Code for Trade and Transport Locations | |
HS-númer (Harmonised System) |