Vartala - útreikningur vartölu í sendingarnúmeri

Vartala - útreikningur vartölu í sendingarnúmeri

Sendingarnúmer (sent í CUSCAR-skeyti) er auðkennisnúmer vörusendinga í farm- og tollskjölum

AFyrstur er bókstafur sem táknar farmflytjanda. Honum er úthlutað af Tollstjóra.
BBBFlutningsfar. Þrír bókstafir og/eða tölustafir sem skammstöfun á heiti flutningsfars.
CCCCKomudagur. Fyrstu tveir bókstafirnir standa fyrir viðkomandi dag í mánuði en tveir síðustu fyrir mánuðinn.
DÁr. Síðasti stafur ártals.
EEHleðsluland. Skammstöfun samkvæmt LOCODE staðli Sameinuðu þjóðanna.
FFFHleðslustaður. Skammstöfun samkvæmt LOCODE staðli Sameinuðu þjóðanna.
GGGGNúmer sendingar (farmskrárnúmer vegna skipsfarms en innfærslunúmer í innfærslubók flugfélaga). Töluröð innan hleðslustaðar fyrir hverja ferð. Komi til uppskiptingar sendingar skal þó nota auðkenni samkvæmt nánari fyrirmælum Tollstjóra.
HVartala til prófunar.

Aðferð til að reikna út H

ABBBCCCCDEEFFFGGGG
x1x2x3x4x5x6x7x8x9x10x11x12x13x14x15x16x17x18
Z=++++++++++++++++++

Deilt með 37 og afgangurinn er H (H = MOD(Z,37))
Ath. litið er á A=10, B=11 ... Z=35

"b" (ein eyða) = 36 = Æ

Dæmi um útreikning á H
Sendingarnúmer: U NOR 2806 7 DK HAN 0017

U=30, N=23, O=24, R=27, D=13, K=20, H=17, A=10

1x30 = 30
2x23 = 46
3x24 = 72
4x27 = 108
5x2 = 10
6x8 = 48
7x0 = 0
8x6 = 48
9x7 = 63
10x13 = 130
11x20 = 220
12x17 = 204
13x10 = 130
14x23 = 322
15x0 = 0
16x0 = 0
17x1 = 17
18x7 = 126

Samtals 1574
1574/37 = 42 => afgangur 20 => "H" = K

Þ.e. U NOR 2806 7 DK HAN 0017 K


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum