Lagasafn Skattsins
Eftirfarandi lög og stjórnvaldsfyrirmæli gilda um starfsemi Skattsins.
Lög
Sía má listann með því að slá leitarorð í dálkana.
Lög nr. | Titill | Málefnasvið | Reglugerðir |
---|---|---|---|
Lög nr. 90/2003 | um tekjuskatt | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 50/2005 | um skattskyldu orkufyrirtækja | Tekjuskattur | |
Lög nr. 65/1982 | um skattskyldu lánastofnana | Tekjuskattur | |
Lög nr. 109/2011 | um skattlagningu á kolvetnisvinnslu | Tekjuskattur | |
Lög nr. 111/2016 | um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 126/1999 | um skattfrelsi norrænna verðlauna | Tekjuskattur | |
Lög nr. 145/2018 | um veiðigjald | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 152/2009 | um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | Tekjuskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 155/2010 | um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki | Tekjuskattur | |
Lög nr. 165/2011 | um fjársýsluskatt | Tekjuskattur | |
Lög nr. 45/1987 | um staðgreiðslu opinberra gjalda | Staðgreiðsla | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 94/1996 | um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur | Staðgreiðsla | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 4/1995 | um tekjustofna sveitarfélaga | Útsvar | |
Lög nr. 113/1990 | um tryggingagjald | Tryggingagjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 50/1988 | um virðisaukaskatt | Virðisaukaskattur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 87/2011 | um gistináttaskatt | Gistináttaskattur | |
Lög nr. 88/2005 | tollalög | Tollur | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 29/1993 | um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. | Vörugjöld | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 96/1995 | um gjald af áfengi og tóbaki | Áfengisgjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 162/2002 | um úrvinnslugjald | Úrvinnslugjald | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 129/2009 | um umhverfis- og auðlindaskatta | Umhverfis- og auðlindaskattar | |
Lög nr. 136/2022 | um landamæri | Tollur | |
Lög nr. 39/1988 | um bifreiðagjald | Ökutækjaskattar | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 87/2004 |
um olíugjald og kílómetragjald | Ökutækjaskattar | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 129/2009 | um umhverfis- og auðlindaskatta | Ökutækjaskattar | |
Lög nr. 101/2023 | um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða | Ökutækjaskattar | |
Lög nr. 145/1994 | um bókhald | Bókhald og tekjuskráning | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 2/1995 | um hlutafélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 17/2003 | um fyrirtækjaskrá | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 19/1988 | um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 22/1991 |
um samvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 26/1994 | um fjöleignarhús | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 33/1999 | um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 42/1903 | um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 50/2007 | um sameignarfélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 52/2016 | um almennar íbúðir | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 66/2003 | um húsnæðissamvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 81/2004 | jarðalög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 82/2019 | um skráningu raunverulegra eigenda | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 92/2006 |
um Evrópsk samvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 110/2021 | um félög til almannaheilla | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 119/2019 | um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 138/1994 | um einkahlutafélög | Fyrirtækjaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 153/1998 | um byggingarsamvinnufélög | Fyrirtækjaskrá | |
Lög nr. 3/2006 | um ársreikninga | Ársreikningaskrá | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 145/1994 | um bókhald | Ársreikningaskrá | |
Lög nr. 150/2019 | um innheimtu opinberra skatta og gjalda | Innheimta | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 14/2004 | um erfðafjárskatt | Erfðafjárskattur | |
Lög nr. 30/1992 | um yfirskattanefnd | Annað | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 37/1993 | stjórnsýslulög | Annað | |
Lög nr. 105/2021 | um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda | Annað | Sjá reglugerðir |
Lög nr. 53/2012 | um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins | Annað | |
Lög nr. 75/2019 | um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi | Persónuvernd | |
Lög nr. 90/2018 | um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga | Persónuvernd | |
Lög nr. 91/1998 |
um bindandi álit í skattamálum | Annað | |
Lög nr. 140/2012 |
Upplýsingalög | Annað | |
Lög nr. 140/2018 | um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka | Peningaþvætti | |
Úr lögum nr. 4/1978 | um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 4/1987 | um Þróunarsjóð fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 33/1968 | um Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 38/2010 |
um Íslandsstofu
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 45/2015 |
um slysatryggingar almannatrygginga
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 60/2020 | um Menntasjóð námsmanna
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 88/1995 |
um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 88/2003 |
um Ábyrgðasjóð launa
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 92/2019 |
um Seðlabanka Íslands
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 125/1999 |
um málefni aldraðra
|
Tekjuskattur | |
Úr lögum nr. 129/1997 |
um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
|
Lífeyrisréttindi | |
Úr lögum nr. 155/1998 |
um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda
|
Lífeyrisréttindi | |
Úr lögum nr. 49/1997 |
um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
|
Tollur | |
Úr lögum nr. 50/1988 |
um virðisaukaskatt
|
Bókhald og tekjuskráning | |
Úr lögum nr. 26/2004 | um Evrópufélög
|
Fyrirtækjaskrá | |
Úr lögum nr. 13/1998 | um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna
|
||
Úr lögum nr. 19/1940 |
almenn hegningarlög
|
||
Úr lögum nr. 22/2006 |
um greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna
|
||
Úr lögum nr. 24/2020 | um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir
|
||
Úr lögum nr. 33/1944 | Stjórnarskrá Íslands
|
||
Úr lögum nr. 34/2008 | varnarmálalög
|
||
Úr lögum nr. 44/2005 |
samkeppnislög
|
||
Úr lögum nr. 132/1999 | um vitamál
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 70/2015 | um sölu fasteigna og skipa
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 123/2010 | skipulagslög
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 3/2021 | um skipagjald
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 45/2015 | um slysatryggingar almannatrygginga
|
||
Úr lögum nr. 54/1971 | um Innheimtustofnun sveitarfélaga
|
||
Úr lögum nr. 54/2006 |
um atvinnuleysistryggingar
|
||
Úr lögum nr. 57/2005 |
um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
|
||
Úr lögum nr. 60/2020 |
um Menntasjóð námsmanna
|
||
Úr lögum nr. 65/2015 |
um leigu skráningarskyldra ökutækja
|
||
Úr lögum nr. 70/2022 |
um fjarskipti
|
||
Úr lögum nr. 75/1998 |
áfengislög 4. mgr. 4. gr. – Eftirlit með leyfishöfum 1. mgr. 5. gr. – Veiting leyfis |
||
Úr lögum nr. 75/2021 |
um Fjarskiptastofu
|
||
Úr lögum nr. 85/2007 |
um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald 3. gr. – Flokkun gististaða 8. gr. – Skilyrði sem umsækjandi þarf að uppfylla 2. mgr. 13. gr. – Heimildir sýslumanns til þess að senda upplýsingar til skattyfirvalda |
||
Úr lögum nr. 88/2003 |
um Ábyrgðasjóð launa
|
||
Úr lögum nr. 95/2000 |
um fæðingar- og foreldraorlof
|
||
Úr lögum nr. 96/2018 | um Ferðamálastofu
|
||
Úr lögum nr. 97/1993 |
um Húsnæðisstofnun ríkisins
|
||
Úr lögum nr. 97/2002 |
um atvinnuréttindi útlendinga
|
||
Úr lögum nr. 113/1994 |
um eftirlaun til aldraðra
|
||
Úr lögum nr. 130/2018 |
um stuðning við útgáfu bóka á íslensku
|
||
Úr lögum nr. 139/2005 |
um starfsmannaleigur
|
||
Úr lögum nr. 21/1991 |
um gjaldþrotaskipti
|
Innheimta | |
Úr lögum nr. 23/2013 |
um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu
|
Útvarpsgjald |
Reglugerðir
Sía má listann með því að slá leitarorð í dálkana.
Reglugerð | Titill | Málefnasvið | Byggir á lögum |
---|---|---|---|
Reglugerð nr. 37/1989 | um greiðslur skv. 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 213/2001 | um skattalega meðferð á bústofnsbreytingu og kaupverði lífdýra í landbúnaði | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 215/2022 | um frádrátt einstaklinga frá tekjum utan atvinnurekstrar vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem starfa til almannaheilla | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 223/2003 | um yfirfærslu einstaklingsrekstrar yfir í einkahlutafélag | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 245/1963 | um tekjuskatt og eignarskatt | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 297/2003 | um arðsfrádrátt | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 534/2009 | um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljast ekki til tekna o.fl. | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 535/2016 | um persónuafslátt | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 555/2004 | um greiðslu barnabóta | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 630/2013 | um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 648/1995 | um réttindi og skyldur manna, sem dveljast erlendis við nám, skv. ákvæðum laga um opinber gjöld | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 766/2019 | um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 785/2016 | um skattafslátt manna vegna hlutabréfakaupa | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 808/2022 |
um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 990/2001 | um greiðslu vaxtabóta | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 991/2014 |
um samræmt verklag við ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1102/2013 |
um skattlagningu vegna eignarhalds í lögaðilum á lágskattasvæðum | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1165/2016 |
um fasta starfsstöð | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1180/2014 |
um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra aðila | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1202/2016 | um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1245/2019 |
um skattlagningu tekna af höfundarréttindum | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1300/2021 |
um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri atvinnustarfsemi | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1470/2023 |
um innheimtu þinggjalda 2024 | Innheimta | Lög nr. 90/2003 |
Úr reglugerð nr. 1240/2015 | um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála
|
Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 1586/2022 |
um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð | Tekjuskattur | Lög nr. 111/2016 |
Reglugerð nr. 758/2011 |
um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | Tekjuskattur | Lög nr. 152/2009 |
Reglugerð nr. 650/2024 | um greiðslu sérstaks vaxtastuðnings | Tekjuskattur | Lög nr. 90/2003 |
Reglugerð nr. 13/2003 |
um staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Reglugerð nr. 37/1989 | um greiðslur skv. 38. gr. laga um staðgreiðslu opinberra gjalda | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Reglugerð nr. 111/2010 | um innheimtuhlutfall launa í staðgreiðslu | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Reglugerð nr. 535/2016 | um persónuafslátt | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Reglugerð nr. 539/1987 | um launabókhald í staðgreiðslu | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Reglugerð nr. 591/1987 | um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu | Staðgreiðsla | Lög nr. 45/1987 |
Úr reglugerð nr. 391/1998 |
um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
|
Lífeyrisréttindi | |
Reglugerð nr. 50/1993 | um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 192/1993 | um innskatt | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 194/1990 | um vsk. af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 248/1990 | um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 376/2022 | um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 449/1990 | um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 515/1996 | um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 562/1989 | um virðisaukaskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan óskattskyldra fyrirtækja og stofnana | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 563/1989 | um uppgjör, uppgjörstímabil og skil fiskvinnslufyrirtækja | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 576/1989 | um virðisaukaskatt af byggingarstarfsemi | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 577/1989 | um frjálsa og sérstaka skráningu vegna leigu eða sölu á fasteign | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 630/2008 | um ýmis tollfríðindi | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 667/1995 |
um framtal og skil á virðisaukaskatti | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 690/2020 |
um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 925/2017 |
um endurgreiðslu virðisaukaskatts til alþjóðastofnana | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 957/2017 | um endurgreiðslu virðisaukaskatts og áfengisgjalds til sendimanna erlendra ríkja | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 1243/2019 |
um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 868/2002 |
um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Landhelgisgæslu Íslands | Virðisaukaskattur | Lög nr. 50/1988 |
Reglugerð nr. 630/2008 |
um ýmis tollfríðindi | Tollur | Lög nr. 88/2005 |
Reglugerð nr. 881/2003 |
um niðurfellingu eða endurgreiðslu tolla fyrir matvælaiðnað | Tollur | Lög nr. 88/2005 |
Reglugerð nr. 1100/2006 | um vörslu og tollmeðferð vöru | Tollur | Lög nr. 88/2005 |
Reglugerð nr. 1550 |
um Tollskóla ríkisins og skilyrði fyrir veitingu starfa við tollgæslu |
Tollur | Lög nr. 88/2005 |
Reglugerð nr. 255/1993 | um vörugjald af eldsneyti | Vörugjöld | Lög nr. 29/1993 |
Reglugerð nr. 331/2000 |
um vörugjald af ökutækjum | Vörugjöld | Lög nr. 29/1993 |
Reglugerð nr. 505/1998 |
um áfengisgjald | Áfengisgjald | Lög nr. 96/1995 |
Reglugerð nr. 957/2017 | um endurgreiðslu virðisaukaskatts og áfengisgjalds til sendimanna erlendra ríkja | Áfengisgjald | Lög nr. 96/1995 |
Reglugerð nr. 1124/2005 | um úrvinnslugjald | Úrvinnslugjald | Lög nr. 162/2002 |
Reglugerð nr. 644/2018 |
um birtingu tilkynningar um álagningu bifreiðagjalds | Ökutækjaskattar | Lög nr. 39/1988 |
Reglugerð nr. 274/2006 |
um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds og um greiðslu sérstaks kílómetragjalds | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 283/2005 |
um litun á gas- og dísilolíu | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 597/2005 |
um framtal og skil á olíugjaldi | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 599/2005 |
um ökumæla, verkstæði, álestraraðila og eftirlitsaðila kílómetragjalds | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 627/2005 |
ákvörðun kílómetragjalds og skyldur ökumanna | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 628/2005 |
um eftirlit með notkun á litaðri gas- og dísilolíu | Ökutækjaskattar | Lög nr. 27/2004 |
Reglugerð nr. 505/2013 |
um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa | Bókhald og tekjuskráning | Lög nr. 145/1994 |
Reglugerð nr. 600/1999 |
um færslu og geymslu lausblaðabókhalds | Bókhald og tekjuskráning | Lög nr. 145/1994 |
Reglugerð nr. 44/2019 |
um rafræna reikninga vegna opinberra samninga | Bókhald og tekjuskráning | Lög nr. 145/1994 |
Reglugerð nr. 851/2002 |
um grænt bókahald | Bókhald og tekjuskráning | |
Úr reglugerð nr. 436/1998 | um vörugjald
|
Bókhald og tekjuskráning | |
Reglugerð nr. 162/2006 |
um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár og samvinnufélagaskrár | Fyrirtækjaskrá | Lög nr. 2/1995 |
Reglugerð nr. 485/2013 | um framsal ráðherra á valdi sínu til að veita undanþágu frá innköllunarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög | Fyrirtækjaskrá | Lög nr. 2/1995 |
Reglugerð nr. 140/2008 |
um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá | Fyrirtækjaskrá | |
Reglugerð nr. 696/2019 |
um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 664/2008 |
um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 707/2021 |
um gjald fyrir afhendingu gagna hjá ársreikningaskrá | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 825/2008 |
um innihald árshlutareikninga | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 942/2014 |
um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 974/2016 |
um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum (,,Hnappurinn") | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 1175/2021 |
um framkvæmd ársreikningaskrár við gerð kröfu um slit félaga | Ársreikningaskrá | Lög nr. 3/2006 |
Reglugerð nr. 240/2020 |
um launaafdrátt | Innheimta | Lög nr. 150/2019 |
Reglugerð nr. 241/2020 | um innheimtumenn ríkissjóðs | Innheimta | Lög nr. 150/2019 |
Reglugerð nr. 750/2017 | um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir | Innheimta | |
Reglugerð nr. 587/2002 | um gjölf fyrir skoðun, skráningu, mælingu skipa o.fl. | Innheimta | |
Reglugerð nr. 737/1997 | um skipulagsgjald | Innheimta | |
Reglugerð nr. 1146/2014 | um gjaldabreytingar á grundvelli laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd | Annað | Lög nr. 30/1992 |
Reglugerð nr 180/2024 | um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda | Stafrænt pósthólf | Lög nr. 105/2021 |
Reglugerð nr. 1657/2021 | um fjárhæð atvinnuleysistrygginga | Lífeyrisréttindi | Lög nr. 50/2006 |
Reglugerð nr. 800/2022 |
um sölu áfengis á framleiðslustað | Áfengi | |
Reglugerð nr. 828/2005 |
um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni | Áfengi | |
Úr reglugerð nr. 1277/2016 |
um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald
|
Gistináttaskattur |
Auglýsingar, reglur o.fl.
Reglur
Sía má listann með því að slá leitarorð í dálkana.
Reglur | Titill | Málefnasvið |
---|---|---|
Reglur nr. 1522/2023 | um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2024 | Tekjuskattur |
Reglur nr. 1524/2023 | um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024 (reiknað endurgjald fyrri ára) | Tekjuskattur |
Reglur nr. 1523/2023 | um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024 (skattmat fyrri ára) | Tekjuskattur |
Reglur nr. 129/2017 | um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds | Tekjuskattur |
Reglur nr. 165/2001 |
um endurgreiðslur virðisaukaskatts til Norræna fjárfestingarbankans | Virðisaukaskattur |
Reglur nr. 409/2009 |
um endurgreiðslu virðisaukaskatts til Evrópsku einkaleyfisstofnunarinnar | Virðisaukaskattur |
Reglur nr. 759/2011 |
um endurgreiðslur virðisaukaskatts til undirbúningsnefndar Stofnunar samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn | Virðisaukaskattur |
Reglur nr. 118/2008 |
um skyldur áfengisframleiðanda við framleiðslu, geymslu, flutning, förgun, sölu eða afhendingu á áfengi | Áfengisgjald |
Reglur nr. 1220/2007 |
um rafræn skil ársreikninga til ársreikningaskrár | Ársreikningaskrá |
Reglur ríkisskattstjóra nr. 786/2023 | um rafræn skil ársreikninga og samstæðureikninga til ársreikningaskrár | Ársreikningaskrá |
Reglur nr. 797/2016 |
um greiðsluforgang og skuldajöfnun skatta og gjalda | Innheimta |
Reglur ríkisskattstjóra nr. 1131/2020 |
um opinbera birtingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna | Peningaþvætti |
Reglur ríkisskattstjóra nr. 1132/2020 | um sáttagerðir samkvæmt lögum nr. lögum nr. 140/2018 | Peningaþvætti |
Reglur nr. 834/2003 |
um reikningsskil lánastofnana | Bókhald og tekjuskráning |
Reglur nr. 102/2004 |
um reikningsskil verðbréfafyrirtækja og verðbréfamiðlara | Bókhald og tekjuskráning |
Auglýsingar
Sía má listann með því að slá leitarorð í dálkana.
Auglýsingar | Titill | Málefnasvið |
---|---|---|
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 9/1991 | um reglur um beitingu álags á gjaldstofna þegar of seint eða ekki er fram talið | Tekjuskattur |
Auglýsing nr. 10/1999 |
um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði | Tekjuskattur |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1521/2023 |
um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða | Tekjuskattur |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1520/2023 | um bústofn til eignar í skattframtali 2024 | Tekjuskattur |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1491/2021 | um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna | Upplýsingaskipti |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1578/2023 |
um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2024 | Tekjuskattur |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1568/2021 |
um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl. | Tekjuskattur |
Auglýsing nr. 1599/2023 | um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattleysismark erfðafjárskatts árið 2024 | Tekjuskattur |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 2/2022 |
um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1240/2015 | Tekjuskattur |
Auglýsing nr. 1220/2020 |
um veiðigjald 2021 | Tekjuskattur |
Auglýsing nr. 848/2013 | um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar | Fyrirtækjaskrá |
Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 20/2024 | um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2024 | Tekjuskattur |
Gjaldskrá nr. 556/2019 | vegna kostnaðar við gerð bindandi álita í skattamálum | Tekjuskattur |
Auglýsing nr. 17/1996 | um reglur um skattverð aðila sem hafa með höndum starfsemi samkvæmt reglugerðum nr. 562/1989, 564/1989 og 248/1990 | Virðisaukaskattur |
Auglýsing úr Lögbirtingablaði nr. 8/1994 frá ríkisskattstjóra |
um reglur um stofn til virðisaukaskatts (skattverði) í byggingarstarfsemi | Virðisaukaskattur |