Endurgreiðsla VSK

Ferðamenn búsettir erlendis geta fengið hluta virðisaukaskatts af vörum endurgreiddan.

Lágmarks kaupverð vöru með virðisaukaskatti skal nema minnst 12.000 kr. Heimilt er að endurgreiða virðisaukaskatt af vörum á einum og sama vörureikningi sé kaupverð þeirra samtals 12.000 kr. eða meira ásamt virðisaukaskatti, þó einn eða fleiri munir nái ekki tilskilinni lágmarksfjárhæð.

Framkvæmd endurgreiðslunnar er ekki í höndum Skattsins. 

Nánari upplýsingar um endurgreiðslu virðisaukaskatts fyrir ferðamenn (á ensku)

 

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?

Reglugerð númer 1188/2014

Nánari upplýsingar

Upplýsingasíða um endurgreiðslu virðisaukaskatts á vef Keflavíkurflugvallar.

Tax Free - VAT Refund


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum