Endurgreiðsla VSK
Ferðamenn sem eru erlendir ríkisborgarar og búa ekki á Íslandi geta fengið hluta virðisaukaskatts af vörum endurgreiddan.
Framkvæmd endurgreiðslunnar er ekki í höndum Skattsins, en helstu upplýsingar fyrir erlenda ferðamenn er að finna á þessari síðu (enska)
Sjá nánar í reglugerð númer 1188/2014 og síðari breytingum á henni.
Ítarefni
Hvar finn ég reglurnar?
Nánari upplýsingar
Upplýsingasíða um endurgreiðslu virðisaukaskatts á vef Keflavíkurflugvallar.