Gengi gjaldmiðla

Við tollafgreiðslu sendinga á degi hverjum skal ákvörðun tollverðs í tollskýrslum byggð á tollafgreiðslugengi eins og opinbert viðmiðunargengi er skráð af Seðlabanka Íslands síðasta mánudag á undan.

Þetta merkir að gengið sem Seðlabanki skráir á hverjum mánudegi gildir frá og með þriðjudeginum eftir og til og með næsta mánudegi.


                                                                                              
 MyntGjaldmiðillTollgengi
AUD Ástralíudalur 99.61
BRL Brasilískt ríal 27.545
CAD Kanadadalur 105.49
CHF Svissneskur franki 152.61
CNY Kínverskt júan 20.829
CZK Tékknesk króna 6.425
DKK Dönsk króna 20.61
EUR Evra 153.3
GBP Sterlingspund 174.25
HKD Hong Kong dalur 17.948
HUF Ungversk forinta 0.3925
ILS Ísraelskur sikill 40.571
INR Indversk Rúpía 1.7246
ISK Íslensk króna 1
JMD Jamaískur dalur 0.916
JPY Japanskt jen 1.0812
KRW Suðurkóreskt vonn 0.1145
NGN Nígerísk næra 0.3047
NOK Norsk króna 14.204
NZD Ný-Sjálenskur dalur 91.37
PLN Pólskt slot 32.546
SEK Sænsk króna 13.612
SGD Singapúrskur dalur 107.13
THB Taílenskt bat 4.2965
TRY Tyrknesk líra 7.48
TWD Tævanskur dalur 4.693
USD Bandaríkjadalur 140.6
XDR SDR 190.12
ZAR Suður-Afrískt rand 8.116
Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum