Ökutæki
Greiða ber í ríkissjóð aðflutningsgjöld af skráningarskyldum ökutækjum, jafnt nýjum sem notuðum. Aðflutningsgjöldin eru til dæmis vörugjald, úrvinnslugjald og virðisaukaskattur. Sérstakar reglur gilda um ökutæki ferðamanna sem koma tímabundið til landsins, ökutæki sem flutt eru inn með búslóð og rafmagnsbifreiða.