Lækkun/niðurfelling fyrirframgreiðslu skatta
Lögaðilum ber að greiða fyrirfram upp í væntanlega tekjuskattsálagningu sem fram fer í lok október árlega.
Frá þessu hefur verið gerð undantekning fyrir lögaðila í Grindavík. Heimilt er að lækka eða fella niður fyrirframgreiðslu tekjuskatts hjá þeim lögaðilum sem orðið hafa fyrir röskun á starfsemi sinni í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara.
Heimilt er að lækka eða fella niður fyrirframgreiðslu tekjuskatts hjá þeim lögaðilum sem orðið hafa fyrir röskun á starfsemi sinni í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara.
Beiðni skal senda skriflega í gegnum vef Skattsins.
Ítarefni
Hvar finn ég reglurnar
Innheimta þinggjalda á árinu 2024 - Reglugerð nr. 1470/2023 um innheimtu þinggjalda 2024
Breytingarreglugerð - Reglugerð nr. 35/2024 um breytingu á reglugerð nr. 1470/2023, um innheimtu þinggjalda á árinu 2024