Vartala - útreikningur vartölu í sendingarnúmeri
Vartala - útreikningur vartölu í sendingarnúmeri
Sendingarnúmer (sent í CUSCAR-skeyti) er auðkennisnúmer vörusendinga í farm- og tollskjölum
A | Fyrstur er bókstafur sem táknar farmflytjanda. Honum er úthlutað af Tollstjóra. |
BBB | Flutningsfar. Þrír bókstafir og/eða tölustafir sem skammstöfun á heiti flutningsfars. |
CCCC | Komudagur. Fyrstu tveir bókstafirnir standa fyrir viðkomandi dag í mánuði en tveir síðustu fyrir mánuðinn. |
D | Ár. Síðasti stafur ártals. |
EE | Hleðsluland. Skammstöfun samkvæmt LOCODE staðli Sameinuðu þjóðanna. |
FFF | Hleðslustaður. Skammstöfun samkvæmt LOCODE staðli Sameinuðu þjóðanna. |
GGGG | Númer sendingar (farmskrárnúmer vegna skipsfarms en innfærslunúmer í innfærslubók flugfélaga). Töluröð innan hleðslustaðar fyrir hverja ferð. Komi til uppskiptingar sendingar skal þó nota auðkenni samkvæmt nánari fyrirmælum Tollstjóra. |
H | Vartala til prófunar. |
Aðferð til að reikna út H
A | B | B | B | C | C | C | C | D | E | E | F | F | F | G | G | G | G | |
x1 | x2 | x3 | x4 | x5 | x6 | x7 | x8 | x9 | x10 | x11 | x12 | x13 | x14 | x15 | x16 | x17 | x18 | |
Z= | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + | + |
Deilt með 37 og afgangurinn er H (H = MOD(Z,37))
Ath. litið er á A=10, B=11 ... Z=35
"b" (ein eyða) = 36 = Æ
Dæmi um útreikning á H
Sendingarnúmer: U NOR 2806 7 DK HAN 0017
U=30, N=23, O=24, R=27, D=13, K=20, H=17, A=10
1x30 = 30
2x23 = 46
3x24 = 72
4x27 = 108
5x2 = 10
6x8 = 48
7x0 = 0
8x6 = 48
9x7 = 63
10x13 = 130
11x20 = 220
12x17 = 204
13x10 = 130
14x23 = 322
15x0 = 0
16x0 = 0
17x1 = 17
18x7 = 126
Samtals 1574
1574/37 = 42 => afgangur 20 => "H" = K
Þ.e. U NOR 2806 7 DK HAN 0017 K