Hugbúnaðarhús
Hér er að finna upplýsingar fyrir hugbúnaðarhús, sem framleiða, selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og SMT-tollafgreiðslu (EDI). Samkvæmt gildandi reglugerð skal hugbúnaður vegna SMT-tollafgreiðslu inn- og útflytjenda vera viðurkenndur til þeirra nota af Tollstjóra.