Hugbúnaðarhús

Hér er að finna upplýsingar fyrir hugbúnaðarhús, sem framleiða, selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og SMT-tollafgreiðslu (EDI). Samkvæmt gildandi reglugerð skal hugbúnaður vegna SMT-tollafgreiðslu inn- og útflytjenda vera viðurkenndur til þeirra nota af Tollstjóra. 


Farmflytjendur, toll- og skipamiðlarar

Upplýsingar, leiðbeiningar, verklag, reglur og annað það er snýr að SMT-samskiptum farmflytjenda, toll- og skipamiðlara við tollstjóra. 

Lesa meira

Tollskrárlyklar

Hugtakið tollskrárlyklar er notað yfir skrá allra tollskrárnúmera og atriði tengdu hverju tollskrárnúmeri, eins og þau eru skráð í tollskrá Tollakerfis, tölvukerfi tollafgreiðslu

Lesa meira

Ný innflutningsskýrsla

Á þessari síðu eru upplýsingar um SAD eyðublaðið og samskipti við tölvukerfi vegna þess.

Lesa meira

SMT-Tollafgreiðsla

Þegar SMT-tollafgreiðsla fer fram eru tollskýrslur sendar úr viðskiptahugbúnaði fyrirtækis, tollskýrslugerðarhugbúnaði, til tollsins með SMT-skeytum, og lesnar sjálfvirkt inn í Tollakerfið, tölvukerfi tollafgreiðslu. 

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum